Showing all 10 results

Lemken Diska Herfi

Beint áfram, án mótstýringar

Lemken Diska-Herfi setur nýja staðla í sínum flokki og býður upp á margar mögulegar útfærslur. Við erfiðar aðstæður tryggir Lemken Diska-herfi öfluga blöndun jarðvegs og tryggir lámarks rakatap vegna uppgufunar.

Það sem vekur mesta athygli er ný hönnun sem tryggir stöðugleika og dregur úr eldsneytisnotkun, 

Nánari Uplýsingar í hlekknum hér að neðan frá framleiðenda.

https://lemken.com  

LEMKEN Pinna Tætarar

Öflug Sáðbeð - Grunnurin Að Góðri Uppskeru Grunnurinn að vel heppnaðri uppskeru er gott sáðbeð fyrir öfluga uppskeruþróun. Til að vel gangi þarf jarðvegur að tætast og jafnast vel yfir alla breidd tækisins og að fullri vinnudýpt. LEMKEN jarðvinnslutæki tryggja heppilega dreifingu jarðvegsefna og koma á fót öflugri uppbyggingu í sáningarlaginu. Lítill rekstrarkostnaður, nákvæmni og ending einkenna LEMKEN ásamt breiðu úrvali pinnatætara sem henta öllum verkefnum bænda og verktaka í nútíma landslagi. Sölumenn véla veita allar upplýsingar en hér að neðan geturu einnig skoðað heimasíðu framleiðenda. https://lemken.com/en/soil-cultivation/seedbed-prepartion/  

Lemken Plógar

Plógar Sem Skila Hreinu Verki

Undanfarin ár hefur plæging enn og aftur fengið aukið vægi, sérstaklega vegna aukinar kröfu á bændur að auka framleiðslu.

LEMKEN sker sig úr með víðtæku framboði og eiginleikum ásamt aukahlutum fyrir alla plóga. Þetta gerir BÆNDUM og VERKTÖKUM kleift að velja rétta jarðvegstækið sem passar fyrir þarfir þeirra.

LEMKEN býður upp á plóga útbúna nútímatækni og útsláttarvörnum fyrir allar jarðvegsaðstæður og hvaða dráttarvél sem er frá 40 HP

Nánari Upplýsingar frá framleiðanda í hlekknum hér að neðan

https://lemken.com

MF DM & M serían

Nýjar hágæða sláttuvélar Massey Ferguson hefur alltaf verið brautriðjandi í nýstárlegri tækni, framúrskarandi gæðum og ástríðu fyrir að þjónustu á landbúnaðinn. MF DM & M Serían eru öflugar slátturvélar fyrir bændur og verktaka.

MF FL | Ámoksturstæki.

Sterk og afkastamikill ámoksturstæki. Ef þú þarft sterk og áreiðanleg ámoksturstæki  til að bæta Massey Ferguson dráttarvélina þína, þá þarftu ekki að leita langt. MF dráttarvélar með MF FL ámoksturstæki eru fullkomin samblanda af styrkleika, getu og miklum áreiðanleika. Full samþætting dráttarvélar og ámoksturstækja næst auðveldlega með MF FL seríunni sem hentar 70 - 400 hestafla Massey Ferguson dráttarvélum. Þú getur valið um annaðhvort línulega eða samsíða tengingu, sem er fáanlegar í mörgum  útfærslum, ásamt fjölmörgum  fylgihlutum til að auka afköst og notkunargildi.

MF FL X Ámoksturstæki.

Þegar tíminn er ekki með þér, Þá erum við það. Ef þú þarft öflugan og áreiðanlegan ámoksturstækjagálga á Massey Ferguson dráttarvélina þína þarftu ekki að leita langt. MF dráttarvélar með MF ámoksturstækjum er fullkomin samsetning af lipurð, styrk og áreiðanleika. MF FL X ámoksturstæki hafa verið hönnuð og smíðuð samkvæmt leiðandi stöðlum til að hámarka afköst, áreiðanleika og auðvelda notkun án þess að skerða notkunar möguleika dráttarvélarinnar.  

MF RB serían

RB Serían Rúllar og Rúllar...... Einstaklega áreiðanlegar með mikla afkastagetu eru orð sem einkenna víddina í RB rúlluvélunum frá MF. Sérhannaðar eftir þínum þörfum og samtímis er áhersla lögð á einfaldleika í uppsetningu og notkun. Rúlluvélar frá MF er frábær kostur fyrir bændur og verktaka.

MF RK serían

Breitt úrval af öflugum rakstravélum. Framúrskarandi rakstur, einföld og endingargóð hönnun - þessir eiginleikar  ættu að gefa þér góða ástæðu til að kaupa Massey Ferguson rakstravél.  

MF TD serían

Ný kynslóð af hágæða snúningsvélum. Þegar kemur að þurrkun á heyi er næstum ómögulegt að stóla bara á móður náttúru. Auðvitað hafa bændur nýtt auðlindir náttúrunnar sem dæmi sól og vind eins lengi og fræjum hefur verið plantað í jörðina. En í dag er hægt að flýta fyrir með því að snúa heyi með hágæða Massey Ferguson TD snúningsvélum.

MF TH | Skotbómulyftarar.

Ný kynslóð skotbómulyftara . Nýja MF TH bíður uppá aðgengilegt vinnumhverfi með eðlislægum stjórntækum sem stuðla að áreynslulausum og öruggum vinnudegi. Þessi nýja hönnun hefur einnig meiri möguleika á lyftihæð og getur teygt sig lengra með meiri þyngd miðað við forvera sinn þá vel heppnuðu MF 9000 Seríuna. Með réttri notkun getur MF TH serían verði mjög notadrjúg í margvísleg verkefni á Íslandi.