MF TH | Skotbómulyftarar.

Ný kynslóð skotbómulyftara .

Nýja MF TH bíður uppá aðgengilegt vinnumhverfi með eðlislægum stjórntækum sem stuðla að áreynslulausum og öruggum vinnudegi.

Þessi nýja hönnun hefur einnig meiri möguleika á lyftihæð og getur teygt sig lengra með meiri þyngd miðað við forvera sinn þá vel heppnuðu MF 9000 Seríuna.

Með réttri notkun getur MF TH serían verði mjög notadrjúg í margvísleg verkefni á Íslandi.

 

Flokkur:
Nánari lýsing

Nánari lýsing

Módel

Módel Max. Lift Height Max. Lift Capacity Oil Flow Max Power Skipting
MF TH.6030 6.0 m 3,000 kg 100 L/min 100 hp Hydrostatic
MF TH.7030 6.75 m 3,000 kg 100 L/min 100 hp Hydrostatic
MF TH.6534 6.5 m 3,400 kg 190 L/min 130 hp Hydrostatic
MF TH.7035 7.0 m 3,500 kg 100 L/min 100 hp Hydrostatic
MF TH.7038 7.0 m 3,800 kg 190 L/min 130 hp Hydrostatic

Taktu 360° snúning

Smelltu á myndina og dragðu hana til hægri eða vinstri til að fá 360° sýn á skotbómulyftaran.
    0%
    Senda fyrirspurn um þessa vél

    Senda fyrirspurn um þessa vél