Fréttir

Massey Ferguson dagurinn 27 apríl á Selfossi

Verið velkomin í verslun okkar að Gagnheiði 35, 800 Selfossi fimmtudaginn 27. apríl á milli klukkan 13:00 – 19:00 sjáið allt það nýjasta frá Massey Ferguson.
Meðal þess sem sýnt verður er eftirfarandi:

  • MF 8S.305 Exclusive dráttarvél „ein með öllu“
  • MF 5S.105/135/145, margverðlaunaðar dráttarvélar frá Massey Ferguson
  • MF RB3130 F Protec, rúllusamstæða. með net- og belgplastbúnaður
  • MF TD776X / TD1028X, krækjutinda snúningsvélar
  • MF 1110 DN/TD676 DN, snúningsvélar
  • MF 762/R802 TRC, 451 DN, rakstrarvél
  • MF DM 367FQ, framslátturvél
  • MF DM 408 TL, diskaslátturvél

Allir velkomnir.