Massey Ferguson DM 408 TL

Massey Ferguson DM 408 TL

 

Miðjuhengd sláttuvél með 4 metra vinnslubreidd

MF Turbolift vökvafjöðrun sem tryggir sláttuborðið liggi af jöfnun þunga á sverðinum yfir allt borðið auk þess sem það er auðvelt að stilla án verkfæra hversu mikil þyngd er á túnsverðinum.

Sveiflast aftur í flutningstöðu

Öryggisútsláttur sem slær vélinni aftur ef keyrt er mótstöðu auk þess að hafa „MF Drive Guard“ öryggisútslátt á hverjum disk.

Drifskaftstengd driflína

MF Professional sláttuborðið er með nettu horndrifi eru slitþolnar með lágri aflúttaksþörf, sem tryggir hagkvæman slátt með miklum afköstum. Stóri sláttudiskar sem skarast mikið til að tryggja hreinan slátt og hreinsa vel af sér uppskeruna í þungri og blautri uppskeru

Mjöggott aðgengi að sláttuborðinu til vaðhalds og hægt að skipta um hnífa með einu handtaki

 

Vinnslubreidd: 4,00 m

Fjöldi diska: 8

Múgabreidd: 3,30 m

Þyngd: 980 kg

Aflþörf: 99 hp

 

ATH Myndir eru af sambærilegum vélum

 

Frekari upplýsingar á íslensku heimasíðu MF

Flokkur:
Annað

Annað

Merking

Á lager

Senda fyrirspurn um þessa vél

Senda fyrirspurn um þessa vél