Showing all 4 results

MF DM & M serían

Nýjar hágæða sláttuvélar Massey Ferguson hefur alltaf verið brautriðjandi í nýstárlegri tækni, framúrskarandi gæðum og ástríðu fyrir að þjónustu á landbúnaðinn. MF DM & M Serían eru öflugar slátturvélar fyrir bændur og verktaka.

MF RB serían

RB Serían Rúllar og Rúllar...... Einstaklega áreiðanlegar með mikla afkastagetu eru orð sem einkenna víddina í RB rúlluvélunum frá MF. Sérhannaðar eftir þínum þörfum og samtímis er áhersla lögð á einfaldleika í uppsetningu og notkun. Rúlluvélar frá MF er frábær kostur fyrir bændur og verktaka.

MF RK serían

Breitt úrval af öflugum rakstravélum. Framúrskarandi rakstur, einföld og endingargóð hönnun - þessir eiginleikar  ættu að gefa þér góða ástæðu til að kaupa Massey Ferguson rakstravél.  

MF TD serían

Ný kynslóð af hágæða snúningsvélum. Þegar kemur að þurrkun á heyi er næstum ómögulegt að stóla bara á móður náttúru. Auðvitað hafa bændur nýtt auðlindir náttúrunnar sem dæmi sól og vind eins lengi og fræjum hefur verið plantað í jörðina. En í dag er hægt að flýta fyrir með því að snúa heyi með hágæða Massey Ferguson TD snúningsvélum.