Búvélar Búvélar
  • Heim
  • Vélar og tæki
  • Um okkur
  • Hafa samband
Search
Menu
Búvélar Búvélar

MF FL X Ámoksturstæki.

Þegar tíminn er ekki með þér, Þá erum við það.

Ef þú þarft öflugan og áreiðanlegan ámoksturstækjagálga á Massey Ferguson dráttarvélina þína þarftu ekki að leita langt. MF dráttarvélar með MF ámoksturstækjum er fullkomin samsetning af lipurð, styrk og áreiðanleika.

MF FL X ámoksturstæki hafa verið hönnuð og smíðuð samkvæmt leiðandi stöðlum til að hámarka afköst, áreiðanleika og auðvelda notkun án þess að skerða notkunar möguleika dráttarvélarinnar.

 

Flokkur: Liðléttingar
Share:
  • Nánari lýsing
  • Senda fyrirspurn um þessa vél
Nánari lýsing

Nánari lýsing

Módel

Model Type Lift height (m) Max. lift capacity (kg)
MF FL.3117X Non Parallel 3.10 1,690
MF FL.3419X Non Parallel 3.40 1,880
MF FL.3721X Non Parallel 3.70 2,070
MF FL.3922X Non Parallel 3.90 2,240
MF FL.3114X Parallel 3.10 1,350
MF FL.3415X Parallel 3.40 1,540
MF FL.3717X Parallel 3.70 1,720
MF FL.3919X Parallel 3.90 1,890

Taktu 360° snúning

Smelltu á myndina og dragðu hana til hægri eða vinstri til að fá 360° sýn
    0%

    Myndasafn

    Senda fyrirspurn um þessa vél

    Senda fyrirspurn um þessa vél

    PK verk

    Búvélar er sérhæft sölu- og þjónustufyrirtæki á ýmsum búnaði.

    Gagnheiði 35, 800 Selfoss
    Sími: 4800080
    Netfang: buvelar@buvelar.is
    Við erum á Facebook
    Höfundaréttur 2022 Aflvélar ehf.
    Hönnun: Veftorg
    • Heim
    • Vélar og tæki
      • Dráttarvélar
      • Heyvinnuvélar
      • Jarðvinnslutæki
      • Sáðvélar
      • Lyfti-Tækni
    • Fréttir
    • Um okkur
    • Hafa samband
    Skrifaðu leitarorð til að leita í vörum.