Showing the single result

Massey Ferguson TD 868 TRC

Bændur hafa auðvitað alltaf nýtt sér náttúruöflin – eins og vindinn og sólina – allar götur síðan fyrsta fræinu var stungið í frjóan svörð. Í dag er hins vegar hægt að flýta fyrir gjöfum móður náttúru með því að dreifa úr heyinu með snúningsvél úr TD-línunni frá Massey Ferguson.  

Massey Ferguson TD 868 TRC

  8 stjörnu snúningsvél með 6 galvaniseruðum örmum á hverri stjörnu og vinnslubreidd uppá 8,6 metra. Hún er á flutningsvagni sem minkar álag á dráttarvél auk þess sem það er hægt að komast af með minni dráttarvél í notkun en sambærileg vél á þrítengi. Hlífar sem vernda hjólabúnað fyrir óhreinindum SLS (security Lock System) aftengir driflínu vélarinnar þegar á að bróta hana saman í flutningsstöðu Beintengdir hjöruliðir sem tryggja að ekkert slag í driflínu vélarinnar-meiri gæði Lokaðir drif á hverri stjörnu sem tryggja langann endingartíma 9,5 mm þykkir tindar úr gæðastáli með 6 vafninga fjöðrun fyrir Sérskakt tinda öryggi þannig ef tindur losnar tapast hann ekki í uppskeruna og valdið skaða í öðrum tækjum Vökvaskekking til að snúa frá skurðum og girðingum   Þýsk gæða hönnun og smíði sem stenst ítrökustu kröfur bænda þegar kemur að vinnslu, endingu og þægindum  

Íslensk heimasíða MF með frekari upplýsingum

Kynningarmynd um MF snúningsvélarnar

ATH: Myndirnar eru af sambærilegum vélum