Showing all 22 results

Show sidebar
Loka

MF 1500 | 19.5-46 HP

Kraftmikil sporlétt graslandsvél MF 1500 Serían hefur orðspor fyrir frammistöðu og áreiðanleika við fjölbreyttar aðstæður. Massey Ferguson hefur styrkt stöðu sína á graslandsdráttarvélum með því að taka í notkun vökvaskipta vél sem knúin er þriggja strokka dísilvél.
Loka

MF 1700 | 38-46 HP

Einföld snyrtilegt og fim. Massey Ferguson hefur stigið enn eitt skrefið til að styrkja stöðu sína í röðum minni dráttarvéla með því að kynna nýja stiglausa skiptingu með rafstýrðri hraðastillingu, hámarkshraðastýringu og knúnum annað hvort með þriggja eða fjögurra strokka vél.  
Loka

MF 35 | 36.5 HP

Dráttarvél fólksins Ef þú ert að hugsa um að kaupa fyrstu dráttarvélina þína, þá er MF 35 fullkominn félagi fyrir bú þitt eða verktakafyrirtæki. MF 35 dráttarvélar fyrir alla og  færa vélvæðingu til nýrrar kynslóðar bænda,og vaxandi landbúnaðarfyrirtækja. Það gæti umbreytt lífsviðurværi fjölskyldu þinnar og samfélagsins. Best af öllu, MF 35 kemur frá Massey Ferguson - nafn sem er mjög virt meðal bændasamfélagsins. The people's tractor If you are thinking about buying your first tractor, the MF 35 is the perfect partner for your farm or contracting business. The MF 35 puts tractor power within everyone’s reach. It brings mechanisation to a new generation of farmers, farm workers and emerging agricultural businesses. It could transform the livelihood of your family or your community. Best of all, the MF 35 comes from Massey Ferguson – a name highly trusted and well-respected amongst the farming community.
Loka

MF 3700 | 75-105 HP

Þennan smáa RISA er vert að skoða. Nýja MF 3700 dráttarvélin er hönnuð með skilvirkni og lágan rekstrarkostnað að leiðarljósi. Skilvik aflrás, háþróaður mengunarvarnabúnaður í samræmi við nýustu staðla, gott grip, góð lyftigeta ásamt lágum viðhaldskostnaði gerir  MF 3700 að frábærum kosti fyrir bændur og verktaka.
Loka

MF 3700 | 75-105 HP

Harðgerði Vinnuhesturinn MF 3700 línan byggir á vel þróaðri hönnun og tækni Massey Ferguson þar sem útkoman verður öflugur vinnuhestur sem sameinar áreiðanleika, framúrskarandi afköst og er jafnframt audveldur í notkun.
Loka

MF 3700 AL | 75-95 HP

Fjölhæfi félaginn þinn Með valinu á 75, 85 eða 95 hestöflum eru nýju MF 3700 AL dráttarvélarnar hannaðar sérstaklega til að sameina stöðugleika og þægindi með forskrift fyrir þá sem vinna í fjalllendi eða hæðóttu landslagi. Þeir eru fáanlegir með flötum gólfum eða lægra stýrishýsi sem lækkar heildarhæð vélarinnar í minna en 2,44m. Frábær stöðugleiki og með nýjum breiðari undirvagni og stærri dekkjum. Með öflugum vélum sínum, er hægt að treysta á fjölhæfan  MF 3700 AL til að skila þeim afköstum sem þú þarft fyrir krefjandi vinnu í erfiðu landslagi, úti á túni eða í kringum bæinn. Þær eru einnig fullkomnar til að vinna í sérhæfðum verkefnum sem og fyrir skógrækt, sveitarfélög og fl.
Loka

MF 4700 | 75-95 HP

Framúrskarandi hönnun Massey Ferguson hefur alltaf boðið áhugaverðar og hagnýtar lausnir sem svara áskorunum og þörfum nútíma bænda vel. MF 4700 serían heldur áfram á þessari vegferð með nútímalega, afkastamikla, sterka og einfalda dráttarvél sem skilar mikilli hgkvæmni. Með nýrri - en einfaldri hönnun, framleiddri í nútímalegum verksmiðjum víðs vegar um heim, skilvirkar og þægilegar, sýnir fram á að MF 4700 er sannarlega hönnuð sem nýr vinnuhestur á heimsvísu - það er virði fyrir peningana fyrir hvaða atvinnustarfsemi sem er!
Loka

MF 4700 | 82 HP

Nýju vinnuhestarnir Með nýju Global hönnuninni hefur Massey Ferguson tekið hugmyndina um dráttarvél undir 100 hestöfl og hannað hana frá grunni til að koma til móts við núverandi og framtíðar búskap. Á þessu aflsviði býður engin annar frameiðandi á markaðnum upp á viðlíka fjölbreytni af valkostum og fylgihlutum, allt hannað til að hjálpa til við að sníða vélina nákvæmlega eins og þú þarft fyrir búskapinn þinn. Með MF 4700 seríuni hefur hver hlutur og sérhver samsetning verið hönnuð til að tryggja öryggi og áreiðanleika.  
Loka

MF 4700 M | 82-100 HP

MF Skilvirkni Massey Ferguson hefur alltaf útvegað nýstárlegan og hagnýtan búnað sem hjálpar bændum að bregðast vel við áskorunum nútímans. Nýja MF 4700 M serían heldur áfram þessari hefð með því að bjóða upp á nútímalega, afkastamikla og einfalda dráttarvél, sem veitir óvenjulega hagkvæmni fyrir bændur og verktaka um allan heim. Með einfaldri nýrri hönnun sinni, framleidd í nýtískulegum verksmiðjum um allan heim, með nýju vali á gírskiptingum, skilvirkum aflrásum og miklum þægindum, býður þessi sería upp á óvenju virði fyrir peninga fyrir bændur og verktaka.

MF 5700 | 100-110 HP

Nýju vinnuhestarnir  Með þessari nýju hönnun notadrjúgra global dráttarvéla hefur Massey Ferguson tekið hugtakið um 130 hestafla dráttarvél og endurgert það frá grunni til að mæta þörfum núverandi og framtíðar búskapar. Í þessum stærðarflokki býður enginn annar á markaðnum í dag upp á slíka fjölbreytni í samsetningu, valkostum og fylgihlutum. MF 5700 Serían er hönnuð til að hjálpa kaupendum við að finna og raða saman dráttavél sem hentar þeirra kröfum.
Loka

MF 5700 | 92-102 HP

Nýju vinnuhestarnir  Með nýju alþjóðlegu framleiðslunni hefur Massey Ferguson tekið hugmyndina um dráttarvél undir 130 hestöflum og hannað hana upp frá grunni til að mæta þörfum núverandi og framtíðar búskapar. Í þessu aflsviði býður engin önnur tegund á markaðnum í dag upp á slíka fjölbreytni af byggingarlýsingum, valkostum og fylgihlutum, allt hannað til að hjálpa við að sníða vélina þína nákvæmlega eins og þú þarft fyrir búskapinn þinn. Með MF 5700 seríunni hafa allir íhlutir og allar samsetningar verið hannaðar til að tryggja áreiðanleika fyrir vél og rekstur.  
Loka

MF 5700 DYNA-4 | 85-110 HP

Skilgreiningin á framúrskarandi hönnun. Fjórar nýjar þriggja og fjögurra strokka Massey Ferguson 5700 dráttarvélarnar skilgreina Global línuna, nútimaleg, notendavæn og að auki með 'Dyna-4 Semi-powershift' gírskiptingu, einnig með möguleika á húsfjöðrun. Þessar hagkvæmu dráttarvélar eru þróaðar og byggðar á sterkum MF 5700 undirvagni sem veita 4,3 tonna lyftigetu og henta fullkomlega fyrir fjölbreytta vinnu. Þær eru útbúnar fjölda nútímalegra eiginleika, þ.m.t. vökvakerfisstýringum sem að auðvelda notkun og gera þær fullkomlega til þess fallnar að nota ámoksturstæki.
Loka

MF 5700 M | 95-135 HP

Fjölhæfur vinnurhestur. Með þessum nýja og einfalda búnaði býður Massey Ferguson upp á mjög nútímalega, afkastamikla, öfluga dráttarvél sem skilar miklu notagildi fyrir alla bændur og verktaka Nýjar fjögurra strokka MF 5700 M dráttarvélarnar er boðnar með vel hönnuðum 12 x 12 gírkassa eða með þaulreyndri Dyna-4 skiptingu. Með allt að 5,2 tonna lyftigetu á beisli. Hún hentar fullkomlega í fjölbreytta vinnu sem ámoksturstækjavél. MF 5700 M eru búnar fjölda nútímalegra eiginleika ásamt breiðu úrvali af útfærslum og fylgihlutum.
Loka

MF 5700 S | 95-130 HP

MF 5700 S býður upp á framúrskarandi akstureiginleika og fjölhæfni fyrir bændur og verktaka hvort sem er úti á hlaði, túni eða á vegi. Með uppfærðri hönnun, öflugri drifrás og þæginlegu starfsumhverfi ásamt breiðu úrvali búnaðar og aukahluta, Þá er MF 5700 S óumdeilanlega hönnuð til að takast á við allar áskoranir og öll verkefni á bænum, á snöggan og skilvirkan hátt.
Loka

MF 5S | 105-145 HP

MF 5S Er lipur verðlaunavél.

Einfaldlega BESTA dráttarvélin í flokki 105 - 145 hp. Nýja MF 5S serían býður upp á úrval af fimm gerðum með algerlega nýrri og uppfærðri hönnun.

Fjölhæf og lipur, Þessi vél býður upp á besta skyggnið í sínum flokk ásamt framúrskarandi aksturseiginleikum sem dæmi aðeins 4m beygjuradíus, MF 5S er smíðuð með hagkvæmni að leiðarljósi og býður þér mikill þægindi ásamt góðri stjórn og yfirsýn. MF 5s verður fáanleg með miklu úrvali búnaðar og möguleikum sem henta öllum verkefnum.

Hönnuð til að takast á við allar áskoranir og verkefni á bænum á skilvirkan og hagkvæman hátt, MF 5S er óumdeilanlega fyrsti kosturinn fyrir bændur og verktaka.

Loka

MF 6700 | 112-132 HP

Hönnuð frá grunni MF 6700 serían fylgir þeirri línu sem Massey Ferguson 4700 serían setti, sterkur vinnuhestur, vel útbúin með nútímalegri hönnun sem skilar lágum rekstrakostnaði og auknum áreiðanleika. Byggð á algerlega nýrri hönnun, notandi nýjustu verkfræðitækni og framleidd eftir nákvæmum stöðlum gerir MF 6700 seríuna einstaka í flokki 'Global' dráttarvéla á heimsvísu.
Loka

MF 6700 | 120-130 HP

Nýjustu vinnuhestarnir Með þessari dráttarvél hefur Massey Ferguson tekið hugtakið 'undir 130 hestafla dráttarvél' og endurgert það frá grunni til að mæta þörfum nútíma og framtíðar búskaps. Á þessu aflsviði býður engin önnur dráttarvél á markaðinum upp á jafnmikla fjölbreytni í uppsetningu, valkostum og fylgihlutum sem allt snýr að aðstoða þig við að sníða vélina nákvæmlega að þínum þörfum við bústörfin.
Loka

MF 7600 | 140-255 HP

Frammistaða án málamiðlana Þegar saman fer skynsamleg tækni með látlausri og stílhreinni hönnun næst aukin framleiðni, lægri eldsneytisnotkun og minni loftmengun,  sem leiðir til minni gróðurhúsaáhrifa MF 7600 Serían tegir afl og afköst yfir 9 gerðir véla frá 140 til 280 hestöfl (@1950snú/mín) sem bíður upp á mikla breidd í vali á hentugri stærð vélar. Performance without Compromise Combining intelligent technology with straightforward, rugged construction, these machines are designed to boost productivity, save fuel and reduce emissions. The MF 7600 Series has now extended its range of engine performance over 9 models, with hp figures ranging between 140 and 280 (@ 1950 rpm) allowing greater choice for more tasks.
Loka

MF 7700 S | 200-280 HP

Skapaður fyrir búrekstur MF 7700 S dráttarvélaserían er sérstaklega hönnuð af Massey Ferguson til að mæta þörfum við nútíma búskap. Hvort sem um ræðir blandaðan búskap, jarðvinnslu, verktakastarfsemi eða allt sem lítur að störfum sem stórar dráttarvélar hennta við. Með mikilli breidd í framboði á afli, gírskiptingum, húsútfærslum, vökvakerfis og aflúrtaksútfærslum er hægt að aðlaga MF 7700 S að þínum þörfum og bjóða upp á fjölbreytt úrval af sérsniðnum einföldum, hagnýtum og áreiðanlegum lausnum.  
Loka

MF 8700 S | 270-405 HP

Ný tilfinning fyrir miklu afli og nákvæmni við bústörf. Nýju MF 8700 S seríunni er beint að viðskiptavinum sem hafa háa kröfu til hestafla samhliða nákvæmni, innblásinni af skilvirkni og afkastagetu fyrir áreynslulausan og ánægjulegan vinnudag. Nýja MF 8700 S serían með sinn kraftmikla stíl er hönnuð til að grípa þig frá upphafi. Táknræna logoið með MF þrefalda þríhyrningnum ásamt nýju aðalljósastikunni eru kjarnin í 'S' áhrifunum þ.e. fullkomin útfærsla á MF krafti, hönnun og gæðum.
Loka

MF 8S | 205-285 HP

Nýtt tímabil fyrir dráttarvélar frá Massey Ferguson

Við byrjuðum á MF 8S verkefninu með auðu blaði. Kjarninn af hönnun þessar vélar var alþjóðlegt samstarfsverkefni ‘Voice of the Customer’ sem var ítarleg rannsókn og auga fyrir auga viðtöl við menn og konur bæði viðskiptavini og rekstraraðila frá löndum um allan heim.

Lykilniðurstöður viðskiptavina og rekstraraðila undirstrikuðu þörfina fyrir þægindi við notkun, virði fyrir peningana og framúrskarandi áreiðanleika, eðlislægt og þægilegt stjórnumhverfi, skilvirkni sem skilar hámarksafli til jarðar og ótal útfærslum og tengi möguleikum til að mæta hörðustu tækja kröfum bænda og verktaka. 

Þetta var spennandi og hvetjandi verkefni fyrir alla sem hlut eiga að máli og reyndist einstakt tækifæri til að byggja ofan á nú þegar stekan arf og reynslu Massey Ferguson fyrir vélum sem hægt er að reyða sig á.

Niðurstaðan: Massey Ferguson dráttarvél fyrir kröfur framtíðarinar. MF 8S.

Loka

NÝR MF 6700 S | 135-200 HP

Dráttarvél  ársins 2020

Hrein sameining afls. Í nýju 6700 S seríunni eru allir kraftar 4-strokka vélarinar nýttir við tog-ýti og lyftigetu sem gerir hana samanburðar hæfa við 6-strokka vél í sömu aflstærð. MF6700 S serían er dráttarvél sem sameinar mikla orku, snerpu og seiglu, hentar því vel þörfum þeirra sem leita þessara eiginleika. Vél sem hefur afl og burðargetu framan sem og aftan til að bera og knýja nýjustu tæki.