Showing all 3 results

Massey Ferguson 5711

Massey Ferguson býður hér einfalda dráttarvél með einstöku útsýni við alla ámoksturstækjavinnu, uppsettan á einfaldan máta fyrir stjórnandan og eru öll stjórntæki í seilingarfjarlægð þar sem fljótlegt og þægilegt er að grípa til þeirra. Vélin er lipur og þægileg í notkun, afar eyðslugrönn  
 • 110 Hp sparneytinn 4,4 ltr ACGO mótor sem togar 455 Nm við 1500rpm og stenst stig V mengunarstaðla
 • Þrautreyndur Dyna 4 skipting, 4 gírar með 4 vökvaskiptum þrepum(16x16). Öll hraðastig skiptanleg án þess að nota kúplingu. 40km/klst hámarkshraði(fer eftir dekkjastærð)
 • „Stop to neutral“  nægjanlegt að stíga á bremsupedala til að stöðva vélina og losa um hann aftur til að taka að stað. Henntar sérlega vel í ámoksturstækjavinnslu.
 • Autodrive með 2 stillingum, Power sem skiftir upp í 2000rpm og svo Eco sem skiftir sér í 1500rpm við léttari vinnu
 • Einstaki vendigír sem hægt er að skifta upp og niður um gír í báðum akstursáttum
 • Visio roof gler í fremri hluta þaks til aukins útsýni í ámoksturstækjavinnslu
 • Öflugt lyftubeysli að aftan með opnum beislisendum og 4,3 tonna lyftigetu. Rafstýrt með plógstillingu og dempun
 • 3 vökvasneiðar að aftan með „slef“safnara og bakflæði í tank
 • 3ja hraða aflúttak 540-540e-1000
 • Tvær vökvadælur sem hægt er að kúpla báðar inna ámoksturstæki og því skilað 100 ltr/m flæða við tækjavinnu
 • 2faldur vökvavagnbremsutengill auk ABS tengils
 • Mjög gott ökumannshús með fjöðrun og mjög hlóðeinangrandi(73dB)
 • Útvarp,CD,MP3,Equalizer,Bluetooth,USB,SD,&FrontAux
 • Sjálfstillandi ökumanssæti með loftfjöðrun auk farþegasætis með öryggisbelti
 • Loftkæling og öflug miðstöð
 • Rúðuþurrka að aftan og rúðupiss
 • Vinnuljós á toppi og  auka akstursljós til hliðar
 • Íslenskar bækur
 • Dekk 540/65R38 og440/65R28 með frambrettum á snúningslið og brettabreikkanir að aftan
 • Rafstýrður stýripinni fyrir ámoksturstæki í sætisarmi. Í þeim stýripinna er einnig 3ja svið, vendigír, +/- gírskifting og minni á mótorsnúningshraða
Ámoksturstæki MF FL.3819 með dempun, 3ja sviði og Euro/SMS ramma.

Massey Ferguson 6S.155 Dyna6 Efficient

Massey Ferguson 6S.155

Dyna6 Efficient

  Meðal búnaðar má nefna.
 • „Pure Power“ hreint afl AGCO POWER 4cyl. 4.9L mótor (SCR)
Sparneytin 155 hestafla tog mikill  mótor, maximum hp 175  EPM, torque: 750Nm við 1500rpm. Engine Power Management (EPM) stjórnkerfið fær upplýsingar frá skiptingu og  aflúrtaki um þá krafta og álag sem er á ferðinni og bregst sjálfkrafa við með að auka afl um allt að 20 hp umfram venjulegt afl vélarinnar til að tryggja full afköst, hvort sem um er að ræða aksturshraða eða aflúrtaksátak. Skipting
 • Dyna6 gírkassi með sjalfskiptimöguleika. 4 gírar með 6 vökvaþrepum í hverjum gír(24x24)
 • 50km aksturshraði.
 • Vökvavendigír stillanlegt átak fyrir áfram og afturábak.
 • Bremsukúplun, nægir að nota bremsuna til að stöðva vélina og sleppa henni þar sem kúplings-stjórnun er innbyggð í bremsupedala
Frambúnaður
 • Frambeisli 3200 kg
 • Framaflúrtak 1000 snú/mín
 • Vökvaúttak 1x sneið/sett
Húsið      
 • Fjöðrun á framhásingu.
 • Fjaðrandi ökumannshús
 • Air Grammer ökumannssæti með loftpúðafjöðrun og farþegasæti með öryggisbelti.
 • Loftkæling
 • Nýr Multipad stýripinni í armhvílu með öllum helstu stýringum í hendinni.
 • Útvarp með CD, MP3, Buetooth og USB
 • Telescopic breiðsjár speglar
 • Afturrúðuþurrka.
 • 2 gul snúningsljós á toppi
 • Öflug vinnuljós framan og aftan. Ökuljós á handriðum og á afturbrettum
 • Auka miðstöð í húsi við hægri framhornið
  Vökvakerfi
 • Álagsstýrt(Load sensing) vökvakerfi með 150 L dælu
 • LS vökvaúttök að aftan ásamt bakflæði
 • 4 tvívirkar vökvaspólur aftan. 2 stýrðar af stýripinna og 2 barkastýrðar
 • Smitsöfnun frá vökvasneiðum
 • Rafeindastyrt beisli og ein vökvasneið með tökkum úti á bretti
 • Vökvavagnbremsuventill
 • Loftvagnbremsuventlar
Ýmislegt
 • 4 aflúrtakshraðar 540-540e-1000-1000e, stjórnrofar á afturbrettum
 • Dráttarkrókur með vökvaútskoti
 • Opnir beislisendar cat3 með kúlusettum
 • Mótor hitari 220V
 • Extra afkastamikil alternatorar(2x120 amp)
 • Rafstýrður hnífrofi og tengipunktar til að gefa start
 • Vatnsskilja á eldsneytikerfi
 • Breið afturbretti sem ná útfyrir hjól(2,55m)
 • Frambretti á snúningslið
 • Dekk framan 540/65 R28 á heilsoðnum felgum
 • Dekk aftan 650/65 R38 á heilsoðnum felgum og stillanlegum öxli
 • Íslensk eigandahandbók
  Massey Ferguson FL.4323 ámoksturstæki
 • Lyftir uppí 4,3 m hæð og 2,3 tonn í lyftigetu
 • Vökvahraðtengi á gálga
 • Fjöðrun á gálga
 • 3ja svið og Euro tengirammi
 

Frekari upplýsingar um 6S línuna á íslensku heimasíðu MF

Myndband af 6S línunni í vinnu

Massey Ferguson 8S.225 Exclusive DynaVT

Massey Ferguson 8S.225 Exclusive DynaVT              Pöntunnr: 1942782

Massey Ferguson hóf hönnun þessarar vélar með opnum huga og hlustaði á óskir bænda um allan heim. Lykilatriði sem komu frá ykkur bændum svo sem þörf fyrir þægindi og auðvelda stjórnun, miklum áreiðanleika, einfaldur og fullkomin stjórnbúnaður, skilvirkni í flutningi hámarks afls til jarðar og auðveld tenging við fjölhæfan tækjabúnað er meðal þess sem er haft í fyrirrúmi.   Meðal búnaðar má nefna. Mótor
 • AGCO POWER 6cyl. 7.4L mótor (SCR) Stage 5.
Sparneytinn 225 hestafla togmikill mótor sem fer að hámarki í 245 hestöfl með EPM, snúningsvægi 1000/1100 Nm við 1000 til 1500 snú/mín. Engine Power Management (EPM) stjórnkerfið fær upplýsingar frá aflrás og aflúrtaki um þá krafta og álag sem er á vélinni og bregst við með aflaukningu umfram venjulegt afl vélarinnar til að tryggja full afköst, hvort sem um er að ræða aksturshraða eða aflúrtaksátak. Vatnskilja til verndar eldsneytiskerfi. Vélarblokkarhitari. Skipting
 • DynaVT stiglaus skifting sem er búin að margsanna sig í gegnum árin fyrir endingu, þægindi og eldsneytissparnað
 • 0,03-50km/klst aksturshraði.
 • Hægt að velja um 2 svið fyrir mismunandi þarfir- akur/flutningar
 • Vökvavendigír stillanlegt átak fyrir áfram og afturábak.
 • Bremsukúplun, nægir að nota bremsuna til að stöðva vélina og sleppa henni þar sem kúplings-stjórnun er innbyggð í bremsupedala
Fjöðrun
 • „Active“ lúxus fjöðrun á framhásingu.
 • „Active“ lúxus fjöðrun á ökumannshús
Húsið
 • Nýtt 3,4 rúmmetra hús býður upp á næsta stig hvað varðar þægindi, rúmmál og aðgengi stjórntækja.
 • Einvörðungu 68dB sem gerir það eitt hljóðlátasta húsið á markaðnum.
 • Góð stjórnun vélarinnar næst í gegn um stafræna mælaborðið, MFvDisplay, Datatronic 5 tölvuskjáinn og MultiPad stjórnstöngina
 • Loftkæling með sjálfvirkri hitastillingu.
 • „Semi Leather Automatic Air Suspended Swivel“ ökumannssæti, upphitað, loftræst með loftpúðafjöðrun og farþegasæti með öryggisbelti.
 • Multipad stýripinni á sætisarmi.
 • Datatronic 5- 9“ snertiskjár. Video Provision & Isobus ready.
 • Auto Guide ready.
 • Innbyggð myndavél í þaki.
 • Breiðhorns hliðarspeglar með hita og rafstillingum
 • Útvarp (CD spilari, MP3, SD-card,Bluetooth og USB/DAB+ ásamt stjórntökkum í armpúða ökumannssætis.
 • Afturrúðuþurrka og þurrka á hægri hliðarrúðu. Rúðupiss.
 • Hiti í afturrúðu
 • 5 ára frí MF Connect tengiáskrift við vélina „Connectivity Module (ACM) for CAN data transfer“
 • Task Doc
 • Framkvæmdastjórnun í einum rofa“Headland managament“
 • „Speedsteer“ stillanlegt hve mikið þarf að snúa stýri til að framhjól beygi.
Vökvakerfi
 • LS álagstýrð dæla sem gefur 205L/mín dælingu ásamt LS vökvaúttökum.
 • 4 tvívirkar vökvaspólur með þrýstingslosun aftan. 2 stýrðar af Joystick og tvær „fingertip“ rafstýrðir hnappar.
 • Framlyftustjórnun í Joystick stýripinna.
 • Flæði og stjórnun útfærð í Datatronic 5
Tengibúnaður og aflúttak
 • Öflug LED vinnuljós(16 stk) framan og aftan. Ljós á handriðum og á afturbrettum. (Ljós við fótstig)
 • Rafeindastýrt beisli með tökkum úti á bretti
 • Vökvavagnbremsuventill
 • Loftbremsuventill
 • 4 hraða afllúttak 540/540e-1000/1000e með autostýringu og rofum á aftubretti.
 • Útskjótanlegur dráttarkrókur
 • Opnir beislisendar cat3
 • Mótor hitari 220V og Jump start.
 • Breið frambretti(á lið) og breið afturbretti(235cm)
 • Dekk framan 600/65 R28 á heilsoðnum felgum
 • Dekk aftan 650/65 R42 á heilsoðnum felgum á öxli
  Framaflúrtak og framlyfta 4800kg,  2 sett framvökvaúttök og ISOBUS-tengi

 Heimasíða MF8s smellið á myndir í myndagallerý til að stækka þær- ATH myndir eru af sambærilegum vélum