Vörur
Showing all 5 results
Massey Ferguson 5S105 Dyna4 Efficient
					Massey Ferguson býður hér lágnefja traktor með einstöku útsýni við alla ámoksturstækjavinnu, uppsettan á einfaldan máta fyrir stjórnandan og eru öll stjórntæki í seilingarfjarlægð þar sem fljótlegt og þægilegt er að grípa til þeirra. Vélin er lipur og þægileg í notkun, afar eyðslugrönn
Helsti búnaður:
				
			- Agco-Power Stage V 105 hesafla 4 cylender 4 ventla 4,4 Lítra mótor sem skilar 440 Nm torque við 1500 snú/min. Þrautreindur mótor gerður fyrir nýjasta mengunarstuðulin Stig 5.
 - Vatnsskilja í eldsneytiskerfi. Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi á rafgeymi
 
- Dyna4 AutoDrive skipting með vali um handskiptingu eða sjálfskipt án kúplunar, stjórnað með Multipad stjórnpinnanum staðsettum í Multi-function sætisarminum eða stjórnstöng vendigírs vinstra megin við stýrishjól. Einnig í stýripinna ámoksturstækja. 4 gírar með 4 vökvaþrep í hverjum, 16x16 hraðastig. Ökumaður stillir snerpu og mýkt við skiptingu.
 - Vökvavendigír með breitanlegum upphafsgírum og er val um sama eða sinn hvorn gírinn áfram-aftruábak. Stillanleg mýkt og ákveðni í viðbragði.
 - Auto-stop sjálfvirk kúplun þegar stigið er á bremsupedala og kúplar vélin saman þegar bremsupedala er sleppt. Notkun kúplingspedala við stöðvun vélar óþörf. Sérlega henntugt í ámoksturstækjavinnslu.
 - 43 km aksturshraði(háð dekkjastærð).
 
- 100 ltr/min „open Center“ vökvadæla.
 - 4 tvívirkar vökvasneiðar aftan á vél, 2 rafstýrðar/forritanlegar og 2 barkastýrðar auk bakflæðis.
 - 6000 kg lyftigeta á þrýtengibeisli.
 - cat3 opnir beislisendar
 - Vökvavagnbremsuúttak með ABS tengi, tveggja línu með notkunnarmöguleika á einnar línu vagnbremsu
 
- Rúmgott ökumannshús með miklu útsýni til allra átta. Vel hljóðeinangrað (aðeins 69dB) og gott aðgengi.
 - „Visio roof“ með glerþaki fyrir ámoksturstækjavinnu
 - Fjöðrun á ökumannshúsi
 - Loftfjaðrandi Grammer ökumannssæti með snúning og farþegasæti með öryggisbeltum
 - Miðstöð og loftkæling. Auka gólfhitari við hægra framhorn á húsi
 - Útvarp með CD, MP3, USB og Bluetooth tengimöguleikum auk innbyggðum hljóðnema til að tala handfrjálst í síma
 - Öflugur vinnuljósapakki og auka ökuljós á hliðum. Tvö gul snúningsljós
 - Stórir og útdraganlegir víðsjá speglar
 - Afturrúðuþurrka ásamt rúðuvökvun
 - Pólar fyrir straumúttak á rafgeymi "jump start"
 
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
 - 3ja hraða aflúttak 540/540e/1000. Stjórntakki á afturbretti
 - Dekk framan 440/65R24 og aftan 540/65R34 á heilsoðnum felgum
 - Breið frambretti á snúning, Breið afturbretti(2,28cm)
 - Íslensk eigandahandbók
 - MF FL.4124 Ámoksturstæki rafstýrð með stýripinna í sætisarmi, 3ja svið, vökvadempun, Euro ramma og vökvahraðtengi á gálga
 
Myndir geta borið annan búnað en viðkomandi eintak
Massey Ferguson 5S135 Dyna4 Efficient
					Massey Ferguson býður hér lágnefja traktor með einstöku útsýni við alla ámoksturstækjavinnu, uppsettan á einfaldan máta fyrir stjórnandan og eru öll stjórntæki í seilingarfjarlægð þar sem fljótlegt og þægilegt er að grípa til þeirra. Vélin er lipur og þægileg í notkun, afar eyðslugrönn
Helsti búnaður:
				
			- Agco-Power Stage V 135 hestafla 4 cylender 4 ventla 4,4 Lítra mótor sem skilar 540 Nm torque við 1500 snú/min. Þrautreindur mótor gerður fyrir nýjasta mengunarstuðulin Stig 5.
 - Vatnsskilja í eldsneytiskerfi.
 - Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi á rafgeymi
 
- Dyna4 AutoDrive skipting með vali um handskiptingu eða sjálfskipt án kúplunar, stjórnað með Multipad stjórnpinnanum staðsettum í Multi-function sætisarminum eða stjórnstöng vendigírs vinstra megin við stýrishjól. Einnig í stýripinna ámoksturstækja.
 - 4 gírar með 4 vökvaþrep í hverjum, 16x16 hraðastig. Ökumaður stillir snerpu og mýkt við skiptingu.
 - 43 km aksturshraði.
 - Vökvavendigír með breitanlegum upphafsgírum og er val um sama eða sinn hvorn gírinn áfram-aftruábak. Stillanleg mýkt og ákveðni í viðbragði.
 - Auto-stop sjálfvirk kúplun þegar stigið er á bremsupedala og kúplar vélin saman þegar bremsupedala er sleppt. Notkun kúplingspedala við stöðvun vélar óþörf. Sérlega henntugt í ámoksturstækjavinnslu.
 
- 110 Lítra álagstýrð vökvadæling.
 - 4 tvívirkar vökvasneiðar aftan á vél, tvær rafstýrðar frá stýripinna og tvær frá handvirkum stjórnstöngum ásamt bakflæði tengi.
 - 6000 kg lyftigeta á þrýtengibeisli, cat3 opnir beislisendar og cat2 tengikúlur
 - LS úrtök að aftan
 - Vökvayfirtengi
 - Vökvavagnbremsuúttak með ABS tengi, tveggja línu með notkunnarmöguleika á einnar línu vagnbremsu
 
- Rúmgott ökumannshús með miklu útsýni til allra átta. Vel hljóðeinangrað ( aðeins 69dB) og gott aðgengi.
 - „Visio roof“ með glerþaki fyrir ámoksturstækjavinnu
 - Stillanlegt stýri.
 - Fjöðrun á ökumannshúsi
 - Loftfjaðrandi Grammer ökumannssæti með snúning og farþegasæti með öryggisbeltum
 - Agco Connect- hægt að tengjast vél úr fjarska(5 ára áskrift innifalinn)
 - Miðstöð og loftkæling. Auka gólfhitari við hægra framhorn á húsi
 - Útvarp með CD, MP3, USB og Bluetooth tengimöguleikum
 - Öflugur vinnuljósapakki og auka ökuljós á hliðum. Tvö gul snúningsljós
 - Stórir og útdraganlegir víðsjá speglar
 - Afturrúðuþurrka ásamt rúðuvökvun
 - Pólar fyrir straumúttak á rafgeymi "jump start"
 
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
 - 3ja hraða aflúttak 540/540e/1000. Stjórntakki á afturbretti
 - Dekk framan 480/65R28 og aftan 600/65R38 á heilsoðnum felgum
 - Standard breidd á frambrettum, Breið afturbretti(2,28cm)
 - MF FL.4121 Ámoksturstæki 2,1 tonn lyftigeta og 4,1mlyftihæð. Rafstýrð með stýripinna í sætisarmi, 3ja svið, vökvadempun, Euro ramma og vökvahraðtengi á gálga
 - Íslensk eigandahandbók
 
ATH: myndir eru af eins dráttarvél
Massey Ferguson 5S145 Exclusive
					Massey Ferguson býður hér lágnefja traktor með einstöku útsýni við alla ámoksturstækjavinnu, uppsettan á einfaldan máta fyrir stjórnandan og eru öll stjórntæki í seilingarfjarlægð þar sem fljótlegt og þægilegt er að grípa til þeirra. Vélin er lipur og þægileg í notkun, afar eyðslugrönn
Helsti búnaður:
				
			- Agco-Power Stage V 145 hesafla 4 cylender 4 ventla 4,4 Lítra mótor sem skilar 550 Nm torque við 1500 snú/min. Þrautreindur mótor gerður fyrir nýjasta mengunarstuðulin Stig 5.
 - Vatnsskilja í eldsneytiskerfi. Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi á rafgeymi
 
- Dyna6 AutoDrive skipting með vali um handskiptingu eða sjálfskipt án kúplunar, stjórnað með Multipad stjórnpinnanum staðsettum í Multi-function sætisarminum eða stjórnstöng vendigírs vinstra megin við stýrishjól. Einnig í stýripinna ámoksturstækja. 4 gírar með 6 vökvaþrep í hverjum, 24x24 hraðastig. 43 km aksturshraði. Ökumaður stillir snerpu og mýkt við skiptingu.
 - Vökvavendigír með breitanlegum upphafsgírum og er val um sama eða sinn hvorn gírinn áfram-aftruábak. Stillanleg mýkt og ákveðni í viðbragði.
 - Auto-stop sjálfvirk kúplun þegar stigið er á bremsupedala og kúplar vélin saman þegar bremsupedala er sleppt. Notkun kúplingspedala við stöðvun vélar óþörf. Sérlega henntugt í ámoksturstækjavinnslu.
 
- 110 Lítra álagsdtýrð vökvadæla með LS úrtökum að aftan ásamt bakflæði tengi, 4 tvívirkar vökvasneiðar aftan á vél, allar rafstýrðar og forritanlegar, 6000 kg lyftigeta á þrýtengibeisli, cat3 opnir beislisendar
 - Vökvayfirtengi
 - Vökvavagnbremsuúttak með ABS tengi, tveggja línu með notkunnarmöguleika á einnar línu vagnbremsu.
 
- Rúmgott ökumannshús með miklu útsýni til allra átta. Vel hljóðeinangrað (aðeins 69dB) og gott aðgengi. „Visio roof“ með glerþaki fyrir ámoksturstækjavinnu
 - Datatronic 5- 9“ snertiskjár fyrir stillingar á dráttarvél, ISOBUS stýringar og myndavél
 - Stillanlegt stýri og hraðstýri-stillanlegt snúningsvægi á stýri
 - Fjöðrun á ökumannshúsi
 - Fjöðrun á framhásingu
 - Loftfjaðrandi Grammer ökumannssæti með snúning og farþegasæti með öryggisbeltum
 - Agco Connect- hægt að tengjast vél úr fjarska(5 ára áskrift innifalinn)
 - Miðstöð og loftkæling. Auka gólfhitari við hægra framhorn á húsi
 - Útvarp með CD, MP3, USB og Bluetooth tengimöguleikum
 - Öflugur vinnuljósapakki og auka ökuljós á hliðum. Tvö gul snúningsljós
 - Stórir og útdraganlegir víðsjá speglar með hita og rafmagni
 - Afturrúðuþurrka ásamt rúðuvökvun
 - Pólar fyrir straumúttak á rafgeymi "jump start"
 
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
 - 3ja hraða aflúttak 540/540e/1000. Stjórntakki á afturbretti
 - Dekk framan 480/65R28 og aftan 600/65R38 á heilsoðnum felgum
 - Standard breidd á frambrettum, Breið afturbretti(2,28cm)
 - 3 tonna frambeisli með einni vökvasneið og 1000rpm aflúrtak
 - MF FL.4124 Ámoksturstæki rafstýrð með stýripinna í sætisarmi, 3ja svið, vökvadempun, Euro ramma og vökvahraðtengi á gálga
 
Myndir geta borið annan búnað en viðkomandi eintak
Massey Ferguson 6S.155 Dyna6 Efficient
					Meðal búnaðar má nefna.
				
			- „Pure Power“ hreint afl AGCO POWER 4cyl. 4.9L mótor (SCR)
 
- Dyna6 gírkassi með sjalfskiptimöguleika. 4 gírar með 6 vökvaþrepum í hverjum gír(24x24)
 - 50km aksturshraði.
 - Vökvavendigír stillanlegt átak fyrir áfram og afturábak.
 - Bremsukúplun, nægir að nota bremsuna til að stöðva vélina og sleppa henni þar sem kúplings-stjórnun er innbyggð í bremsupedala
 
- Frambeisli 3200 kg
 - Framaflúrtak 1000 snú/mín
 - Vökvaúttak 1x sneið/sett
 
- Fjöðrun á framhásingu.
 - Fjaðrandi ökumannshús
 - Gler í fremri hluta þaks til betra útsýnis á ámoksturstæki
 - Air Grammer ökumannssæti með loftpúðafjöðrun og farþegasæti með öryggisbelti.
 - Loftkæling
 - Datatronic 5 snertiskjár með öllum helstu stýringum vélarinnar. Isobus & Video Provision ready
 - Nýr Multipad stýripinni í armhvílu með öllum helstu stýringum í hendinni.
 - Útvarp með CD, MP3, Buetooth og USB
 - Telescopic breiðsjár speglar
 - Afturrúðuþurrka.
 - 2 gul snúningsljós á toppi
 - Öflug vinnuljós framan og aftan. Ökuljós á handriðum og á afturbrettum
 - Auka miðstöð í húsi við hægra framhornið
 
- Álagsstýrt(Load sensing) vökvakerfi með 150 L dælu
 - LS vökvaúttök að aftan ásamt bakflæði
 - 4 tvívirkar vökvaspólur aftan. 2 stýrðar af stýripinna og 2 barkastýrðar
 - Smitsöfnun frá vökvasneiðum
 - Rafeindastyrt beisli og ein vökvasneið með tökkum úti á bretti
 - Vökvavagnbremsuventill
 - Loftvagnbremsuventlar
 
- 5 ára frí MF Connect tengiáskrift við vélina „Connectivity Module (ACM) for CAN data transfer“
 - Vélarblokkarhitari
 - 4 aflúrtakshraðar 540-540e-1000-1000e, stjórnrofar á afturbrettum
 - Dráttarkrókur með vökvaútskoti
 - Opnir beislisendar cat3 með kúlusettum
 - Mótor hitari 220V
 - Extra afkastamikil alternatorar(2x120 amp)
 - Rafstýrður hnífrofi og tengipunktar til að gefa start
 - Vatnsskilja á eldsneytikerfi
 - Breið afturbretti sem ná útfyrir hjól(2,55m)
 - Frambretti á snúningslið
 - Dekk framan 540/65 R28 á heilsoðnum felgum
 - Dekk aftan 650/65 R38 á heilsoðnum felgum og stillanlegum öxli
 - Íslensk eigandahandbók
 
- Lyftir uppí 4,3 m hæð og 2,3 tonn í lyftigetu
 - Vökvahraðtengi á gálga
 - Fjöðrun á gálga
 - 3ja svið og Euro tengirammi
 
Frekari upplýsingar um 6S línuna á íslensku heimasíðu MF
Myndband af 6S línunni í vinnu
Massey Ferguson 6S.180 Exclusive DynaVT
Massey Ferguson 6S.180
DynaVT ExclusivePöntun 2161989
Stærsta vélin í 6S línunni sem er hlaðin búnaði. Meðal búnaðar má nefna.- „Pure Power“ hreint afl AGCO POWER 4cyl. 4.9L mótor (SCR)
 
- DynaVT stiglaus skifting sem er búin að margsanna sig í gegnum árin fyrir endingu, þægindi og eldsneytissparnað
 - 0,03-50km/klst aksturshraði.
 - Hægt að velja um 2 svið fyrir mismunandi þarfir-Akur/flutningar
 - Vökvavendigír stillanlegt átak fyrir áfram og afturábak.
 - Bremsukúplun, nægir að nota bremsuna til að stöðva vélina og sleppa henni þar sem kúplings-stjórnun er innbyggð í bremsupedala
 
- Fjöðrun á framhásingu.
 - Stillanleg fjöðrun á ökumannshúsi(Active)
 - „Visio Roof“ með glerþakglugga sem eykur þægindi við ámoksturstækjavinnu
 - Super Deluxe Grammer ökumannssæti með loftpúðafjöðrun og farþegasæti með öryggisbelti.
 - Loftkæling
 - Datatronic 5, 9“ snertiskjár með dráttarvélastillingum, ISOBUS og klár í myndavél
 - Nýr Multipad stýripinni í armhvílu með öllum helstu stýringum í hendinni.
 - Hraðstýri- Stillanlegt snúningsvægi á stýrishjóli
 - Útvarp með CD, MP3, Buetooth og USB
 - Útdraganlegir stórir hliðarspeglar með rafstillingu og hita.
 - Afturrúðuþurrka.
 - 2 gul snúningsljós á toppi
 - Öflugur vinnuljóasapakki ásamt ökuljósum á hliðum
 - Auka miðstöð í húsi við hægri framhornið
 
- Álagsstýrt(Load sensing) vökvakerfi með 190 L dælu
 - LS vökvaúttök að aftan ásamt bakflæði
 - 4 tvívirkar vökvaspólur aftan- allar rafstýrðar og forritanlegar
 - Smitsöfnun frá vökvasneiðum
 - Rafeindastyrt beisli og ein vökvasneið með tökkum úti á bretti
 - Vökvavagnbremsuventill
 - Loftvagnbremsuventlar
 
- Frambeisli 3200 kg
 - Framaflúrtak 1000 snú/mín
 - Vökvaúttak 1x sneið/set
 
- Tenging í ský, þá er hægt að tengjast vélinni úr fjarska og leysa einfalda bilanagreiningar. 5 ára áskrift innifalin.
 - 4 aflúrtakshraðar 540-540e-1000-1000e, stjórnrofar á afturbrettum
 - Dráttarkrókur með vökvaútskoti
 - Opnir beislisendar cat3 með kúlusettum
 - Mótor hitari 220V
 - Extra afkastamikil alternatorar(2x120 amp)
 - Rafstýrður hnífrofi og tengipunktar til að gefa start
 - Vatnsskilja á eldsneytikerfi
 - Breið afturbretti sem ná útfyrir hjól(2,55m)
 - Breið frambretti á snúningslið
 - Trelleborg dekkjagangur
 - Dekk framan 540/65 R28 á heilsoðnum felgum
 - Dekk aftan 650/65 R38 á heilsoðnum felgum
 - Íslensk eigandahandbók
 
- Lyftir uppí 4,3 m hæð og 2,7 tonn í lyftigetu
 - Vökvahraðtengi á gálga
 - Fjöðrun á gálga
 - 3ja svið og Euro tengirammi