Showing all 11 results

Massey Ferguson DM 408 TL

Massey Ferguson DM 408 TL

  Miðjuhengd sláttuvél með 4 metra vinnslubreidd MF Turbolift vökvafjöðrun sem tryggir sláttuborðið liggi af jöfnun þunga á sverðinum yfir allt borðið auk þess sem það er auðvelt að stilla án verkfæra hversu mikil þyngd er á túnsverðinum. Sveiflast aftur í flutningstöðu Öryggisútsláttur sem slær vélinni aftur ef keyrt er mótstöðu auk þess að hafa „MF Drive Guard“ öryggisútslátt á hverjum disk. Drifskaftstengd driflína MF Professional sláttuborðið er með nettu horndrifi eru slitþolnar með lágri aflúttaksþörf, sem tryggir hagkvæman slátt með miklum afköstum. Stóri sláttudiskar sem skarast mikið til að tryggja hreinan slátt og hreinsa vel af sér uppskeruna í þungri og blautri uppskeru Mjöggott aðgengi að sláttuborðinu til vaðhalds og hægt að skipta um hnífa með einu handtaki   Vinnslubreidd: 4,00 m Fjöldi diska: 8 Múgabreidd: 3,30 m Þyngd: 980 kg Aflþörf: 99 hp   ATH Myndir eru af sambærilegum vélum   Frekari upplýsingar á íslensku heimasíðu MF

Massey Ferguson RK 451 DN

RK 451 DN

Einnar stjörnu lyftutengt rakstrarvél

4,5m vinnslubreidd- þvermál á stjörnu er 3,4m 12 armar með 4 tvöföldum tindum á hverjum armi "Tandem" hjólabúnaður til að fylgja landinu betur og raka upp hreinna fóður   Auðvelt að setja í flutningstöðu og afar nett í vetrargeymslu með því að taka armana af og setja í statíf- og öryggisbogar smella upp Vélin hefur sterkar stjörnur, týpu 4 sem er með smyrjanlegar legur á 12 örmum, 4 tindum á hverjum armi. Armar eru umskiptanlegir hver um sig inn að braut, festir með aðeins 3 boltum. Brautin er stillanleg á einfaldan máta til að flýta/seinka upptöku tinda og móta múgan að þinni ósk. Tandem hjólabúnaður á hvorri stjörnu ásamt 2 nefhjólum. "Cardanic"fjöðrun á hverri stjörnu tryggir að hún fylgir landi afar vel. "Jet" hönnun tryggir að fremri hluti stjörnu lyftist fyrst í hífingu en aftari hluti stjörnu nemur fyrst við jörðu í sigi. Vélin er því ekki að róta jarðvegi upp í heyið.

Massey Ferguson RK 762 TRC

RK 762 TRC rakstravél

Tvegja stjörnu miðjurakstravél

4 þrepa handstilltri vinnslubreidd frá 6,8 til 7,6 m Vinnslubreidd er breytt á afar léttan hátt án verkfæra og laus við vökvatjakka, vökvaslöngur og tilheyrandi slitþætti, hún læsist auðveldlega í valinni vinnslustöðu. Vélin hefur sterkar stjörnur, týpu 4 sem er með smyrjanlegar legur á 12 örmum, 4 tindum á hverjum armi. Armar eru umskiptanlegir hver um sig inn að braut, festir með aðeins 3 boltum. Brautin er stillanleg á einfaldan máta til að flýta/seinka upptöku tinda og móta múgan að þinni ósk. Tandem hjólabúnaður á hvorri stjörnu ásamt 2 nefhjólum. "Cardanic"fjöðrun á hverri stjörnu tryggir að hún fylgir landi afar vel. "Jet" hönnun tryggir að fremri hluti stjörnu lyftist fyrst í hífingu en aftari hluti stjörnu nemur fyrst við jörðu í sigi. Vélin er því ekki að róta jarðvegi upp í heyið. Tvöfaldur liður á drifskafti   Fáanlegur aukabúnaður: Stjörnujafnari tryggir að stjörnurnar lyftast og síga samhliða sem tryggir stöðugleika í snúningi við enda túnspildunar Rafstýring á lyftingu stjarna Vökvastýrð vinnslubreidd 6,8 til 7,6 m   Sölumenn sími 4800080  4800400   smellið á myndir í myndagallerý til að stækka þær- myndir geta verið af sambærilegum vélum

Massey Ferguson RK 802 TRC

RK 802 TRC

Tvegja stjörnu miðjurakstravél

4 þrepa handstilltri vinnslubreidd frá 7,2 til 8,0 m Vinnslubreidd er breytt á afar léttan hátt án verkfæra og laus við vökvatjakka, vökvaslöngur og tilheyrandi slitþætti, hún læsist auðveldlega í valinni vinnslustöðu. Vélin hefur sterkar stjörnur, týpu 4 sem er með smyrjanlegar legur á 12 örmum, 4 tindum á hverjum armi. Armar eru umskiptanlegir hver um sig inn að braut, festir með aðeins 3 boltum. Brautin er stillanleg á einfaldan máta til að flýta/seinka upptöku tinda og móta múgan að þinni ósk. Tandem hjólabúnaður á hvorri stjörnu ásamt 2 nefhjólum. "Cardanic"fjöðrun á hverri stjörnu tryggir að hún fylgir landi afar vel. "Jet" hönnun tryggir að fremri hluti stjörnu lyftist fyrst í hífingu en aftari hluti stjörnu nemur fyrst við jörðu í sigi. Vélin er því ekki að róta jarðvegi upp í heyið. Tvöfaldur liður á drifskafti   Fáanlegur aukabúnaður: Stjörnujafnari tryggir að stjörnurnar lyftast og síga samhliða sem tryggir stöðugleika í snúningi við enda túnspildunar Rafstýring á lyftingu stjarna Vinnslubreidd 7,2 til 8 m   Sölumenn sími 4800080  4800400 Frekari upplýsingar á íslenskri heimasíðu Massey Ferguson: https://www.masseyferguson.com/is_is/product/hay-and-forage/mf-rakes.html Gott video af rakstravél https://www.youtube.com/watch?v=VxsL2p-arGs smellið á myndir í myndagallerý til að stækka þær, þær geta verið af sambærilegum vélum

Massey Ferguson RK 802 TRC PRO

Tveggja stjörnu miðjurakstravél

4 þrepa handstilltri vinnslubreidd frá 7,2 til 8,0 m Vinnslubreidd er breytt á afar léttan hátt án verkfæra og laus við vökvatjakka, vökvaslöngur og tilheyrandi slitþætti, hún læsist auðveldlega í valinni vinnslustöðu. PRO vélin hefur sterkar stjörnur, týpu 5 sem er með smurfríar legur á 12 örmum, 4 tindum á hverjum armi. Armar eru umskiptanlegir hver um sig inn að braut, festir með aðeins 3 boltum. Brautin er stillanleg á einfaldan máta til að flýta/seinka upptöku tinda og móta múgan að þinni ósk. Tandem hjólabúnaður á hvorri stjörnu ásamt 2 nefhjólum. "Cardanic"fjöðrun á hverri stjörnu tryggir að hún fylgir landi afar vel. "Jet" hönnun tryggir að fremri hluti stjörnu lyftist fyrst í hífingu en aftari hluti stjörnu nemur fyrst við jörðu í sigi. Vélin er því ekki að róta jarðvegi upp í heyið. Lyfting á annari stjörnu í vinnslu. Tvöfaldur liður á drifskafti   Fáanlegur aukabúnaður: Stjörnujafnari tryggir að stjörnurnar lyftast og síga samhliða sem tryggir stöðugleika í snúningi við enda túnspildunar Rafstýring á lyftingu stjarna Vökvastýrð vinnslubreidd 7,2 til 8 m     Frekar upplýsingar á íslensku heimasíðu MF: https://www.masseyferguson.com/is_is/product/hay-and-forage/mf-rakes.html  Gott video af vélinni https://www.youtube.com/watch?v=tyA8ttNDgwE Sölumennn 4800080  4800400 smellið á myndir í myndagallerý til að stækka þær- Myndir eru af sambærilum vélum   *Með fyrirvara um innsláttarvillur

Massey Ferguson TD 1028X TRC krækjutinda snúningsvél

Einstök snúningsvél sem byggð er á Lely Lotus snúningsvélunum sem hafa gert það afar gott fyrir góða vinnslu, afköst og áræðanleika. Auk þess að vera einstaklega vel hönnuð frá upphafi til enda þá eru krækjutindarnir sem skera hana frá öðrum vélum hversu vel hún hreinsar upp uppskeruna og skilar yfirburðar vinnslu. 

 
  • Einstök hönnun krækjutindana flytur 50% meiri uppskeru í einum hring heldur en venjuleg útfærsla á snúningstindum auk þess að lengri/neðri tindurinn snýst 12% hraðar en sá styttri og kastar því blautara grasinu sem er undir lengra(og lendir ofaná) 

  • Með krækjutindunum næst mun betri uppsópun á uppskerunni með flatari(og stærri) snertiflöt á grassvörðin en með venjulegum tindum 

  • Ákjósanlegur snúningshraði á aflúrtaki er 400-450 snúningar/min sem skilar meiri eldneytissparnaði 

  • Stilling á vinnsluhæð er afar einföld með sveif auk þess sem það eru 5 valmöguleikar á halla stjörnunar fyrir hámarks afköst og vinnslu 

  • Að meðaltali er hægt að keyra 25% hraðar með krækjutinda vélunum en þeim venjulegu auk þess sem þær höndla betur mikla uppskeru 

  • Tindaöryggi er á öllum tindum og detta því ekki af ef þeir brotna og valda skaða í þeim vélum sem eftir koma 

  • TD 1028X TRC  eru dragtengd á flutningsvagni sem afar auðvelt er að setja í og taka úr fluttningsstöðu með vökva 

  • Flutningshjól snerta alltaf jörð í vinnslu fyrir jafnari þyngd á stjörnurnar 

  • Snúningsliður er töluvert fyrir aftan beisli sem stuðlar að því að snúningsvélin eltir alltaf hjólfar dráttarvélar og gefur því mikla lipurð 

  • Heimasíða Massey Ferguson

  • Gagnlegt myndband

Massey Ferguson TD 868 TRC

Bændur hafa auðvitað alltaf nýtt sér náttúruöflin – eins og vindinn og sólina – allar götur síðan fyrsta fræinu var stungið í frjóan svörð. Í dag er hins vegar hægt að flýta fyrir gjöfum móður náttúru með því að dreifa úr heyinu með snúningsvél úr TD-línunni frá Massey Ferguson.  

Massey Ferguson TD 868 TRC

  8 stjörnu snúningsvél með 6 galvaniseruðum örmum á hverri stjörnu og vinnslubreidd uppá 8,6 metra. Hún er á flutningsvagni sem minkar álag á dráttarvél auk þess sem það er hægt að komast af með minni dráttarvél í notkun en sambærileg vél á þrítengi. Hlífar sem vernda hjólabúnað fyrir óhreinindum SLS (security Lock System) aftengir driflínu vélarinnar þegar á að bróta hana saman í flutningsstöðu Beintengdir hjöruliðir sem tryggja að ekkert slag í driflínu vélarinnar-meiri gæði Lokaðir drif á hverri stjörnu sem tryggja langann endingartíma 9,5 mm þykkir tindar úr gæðastáli með 6 vafninga fjöðrun fyrir Sérskakt tinda öryggi þannig ef tindur losnar tapast hann ekki í uppskeruna og valdið skaða í öðrum tækjum Vökvaskekking til að snúa frá skurðum og girðingum   Þýsk gæða hönnun og smíði sem stenst ítrökustu kröfur bænda þegar kemur að vinnslu, endingu og þægindum  

Íslensk heimasíða MF með frekari upplýsingum

Kynningarmynd um MF snúningsvélarnar

ATH: Myndirnar eru af sambærilegum vélum

MF DM & M serían

Nýjar hágæða sláttuvélar Massey Ferguson hefur alltaf verið brautriðjandi í nýstárlegri tækni, framúrskarandi gæðum og ástríðu fyrir að þjónustu á landbúnaðinn. MF DM & M Serían eru öflugar slátturvélar fyrir bændur og verktaka.

MF RB serían

RB Serían Rúllar og Rúllar...... Einstaklega áreiðanlegar með mikla afkastagetu eru orð sem einkenna víddina í RB rúlluvélunum frá MF. Sérhannaðar eftir þínum þörfum og samtímis er áhersla lögð á einfaldleika í uppsetningu og notkun. Rúlluvélar frá MF er frábær kostur fyrir bændur og verktaka.

MF RK serían

Breitt úrval af öflugum rakstravélum. Framúrskarandi rakstur, einföld og endingargóð hönnun - þessir eiginleikar  ættu að gefa þér góða ástæðu til að kaupa Massey Ferguson rakstravél.  

MF TD serían

Ný kynslóð af hágæða snúningsvélum. Þegar kemur að þurrkun á heyi er næstum ómögulegt að stóla bara á móður náttúru. Auðvitað hafa bændur nýtt auðlindir náttúrunnar sem dæmi sól og vind eins lengi og fræjum hefur verið plantað í jörðina. En í dag er hægt að flýta fyrir með því að snúa heyi með hágæða Massey Ferguson TD snúningsvélum.