Showing all 7 results

Massey Ferguson 5711 M

Massey Ferguson býður hér einfalda dráttarvél með einstöku útsýni við alla ámoksturstækjavinnu, uppsettan á einfaldan máta fyrir stjórnandan og eru öll stjórntæki í seilingarfjarlægð þar sem fljótlegt og þægilegt er að grípa til þeirra. Vélin er lipur og þægileg í notkun, afar eyðslugrönn  
  • 115 Hp sparneytinn 4,4 ltr ACGO mótor sem togar 455 Nm við 1500rpm og stenst stig V mengunarstaðla
  • Þrautreyndur Dyna 4 skipting, 4 gírar með 4 vökvaskiptum þrepum(16x16). Öll hraðastig skiptanleg án þess að nota kúplingu. 40km/klst hámarkshraði(fer eftir dekkjastærð)
  • „Stop to neutral“  nægjanlegt að stíga á bremsupedala til að stöðva vélina og losa um hann aftur til að taka að stað. Henntar sérlega vel í ámoksturstækjavinnslu.
  • Autodrive með 2 stillingum, Power sem skiftir upp í 2000rpm og svo Eco sem skiftir sér í 1500rpm við léttari vinnu
  • Einstaki vendigír sem hægt er að skifta upp og niður um gír í báðum akstursáttum
  • Visio roof gler í fremri hluta þaks til aukins útsýni í ámoksturstækjavinnslu
  • Öflugt lyftubeysli að aftan með opnum beislisendum og 4,3 tonna lyftigetu. Rafstýrt með plógstillingu og dempun
  • 3 vökvasneiðar að aftan með „slef“safnara og bakflæði í tank
  • 3ja hraða aflúttak 540-540e-1000
  • Tvær vökvadælur sem hægt er að kúpla báðar inna ámoksturstæki og því skilað 100 ltr/m flæða við tækjavinnu
  • 2faldur vökvavagnbremsutengill auk ABS tengils
  • Mjög gott ökumannshús með fjöðrun og mjög hlóðeinangrandi(73dB)
  • Útvarp,CD,MP3,Equalizer,Bluetooth,USB,SD,&FrontAux
  • Sjálfstillandi ökumanssæti með loftfjöðrun auk farþegasætis með öryggisbelti
  • Loftkæling og öflug miðstöð
  • Rúðuþurrka að aftan og rúðupiss
  • Vinnuljós á toppi og  auka akstursljós til hliðar
  • Íslenskar bækur
  • Dekk 540/65R38 og440/65R28 með frambrettum á snúningslið og brettabreikkanir að aftan
  • Rafstýrður stýripinni fyrir ámoksturstæki í sætisarmi. Í þeim stýripinna er einnig 3ja svið, vendigír, +/- gírskifting og minni á mótorsnúningshraða
Ámoksturstæki MF FL.3819 með dempun, 3ja sviði og Euro/SMS ramma.

Massey Ferguson 5S105 Dyna4 Efficient

Massey Ferguson býður hér lágnefja traktor með einstöku útsýni við alla ámoksturstækjavinnu, uppsettan á einfaldan máta fyrir stjórnandan og eru öll stjórntæki í seilingarfjarlægð þar sem fljótlegt og þægilegt er að grípa til þeirra. Vélin er lipur og þægileg í notkun, afar eyðslugrönn Helsti búnaður:
  • Agco-Power Stage V 105 hesafla 4 cylender 4 ventla 4,4 Lítra mótor sem skilar 440 Nm torque við 1500 snú/min. Þrautreindur mótor gerður fyrir nýjasta mengunarstuðulin Stig 5.
  • Vatnsskilja í eldsneytiskerfi. Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi á rafgeymi
Skipting
  • Dyna4 AutoDrive skipting með vali um handskiptingu eða sjálfskipt án kúplunar, stjórnað með Multipad stjórnpinnanum staðsettum í Multi-function sætisarminum eða stjórnstöng vendigírs vinstra megin við stýrishjól. Einnig í stýripinna ámoksturstækja. 4 gírar með 4 vökvaþrep í hverjum, 16x16 hraðastig. Ökumaður stillir snerpu og mýkt við skiptingu.
  • Vökvavendigír með breitanlegum upphafsgírum og er val um sama eða sinn hvorn gírinn áfram-aftruábak. Stillanleg mýkt og ákveðni í viðbragði.
  • Auto-stop sjálfvirk kúplun þegar stigið er á bremsupedala og kúplar vélin saman þegar bremsupedala er sleppt. Notkun kúplingspedala við stöðvun vélar óþörf. Sérlega henntugt í ámoksturstækjavinnslu.
  • 43 km aksturshraði(háð dekkjastærð).
Vökvakerfi
  • 100 ltr/min „open Center“ vökvadæla.
  • 4 tvívirkar vökvasneiðar aftan á vél, 2 rafstýrðar/forritanlegar og 2 barkastýrðar auk bakflæðis.
  • 6000 kg lyftigeta á þrýtengibeisli.
  • cat3 opnir beislisendar
  • Vökvavagnbremsuúttak með ABS tengi, tveggja línu með notkunnarmöguleika á einnar línu vagnbremsu
Húsið
  • Rúmgott ökumannshús með miklu útsýni til allra átta. Vel hljóðeinangrað (aðeins 69dB) og gott aðgengi.
  • „Visio roof“ með glerþaki fyrir ámoksturstækjavinnu
  • Fjöðrun á ökumannshúsi
  • Loftfjaðrandi Grammer ökumannssæti með snúning og farþegasæti með öryggisbeltum
  • Miðstöð og loftkæling. Auka gólfhitari við hægra framhorn á húsi
  • Útvarp með CD, MP3, USB og Bluetooth tengimöguleikum auk innbyggðum hljóðnema til að tala handfrjálst í síma
  • Öflugur vinnuljósapakki og auka ökuljós á hliðum. Tvö gul snúningsljós
  • Stórir og útdraganlegir víðsjá speglar
  • Afturrúðuþurrka ásamt rúðuvökvun
  • Pólar fyrir straumúttak á rafgeymi "jump start"
Ýmislegt
  • Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
  • 3ja hraða aflúttak 540/540e/1000. Stjórntakki á afturbretti
  • Dekk framan 440/65R24 og aftan 540/65R34 á heilsoðnum felgum
  • Breið frambretti á snúning, Breið afturbretti(2,28cm)
  • Íslensk eigandahandbók
  • MF FL.4124 Ámoksturstæki rafstýrð með stýripinna í sætisarmi, 3ja svið, vökvadempun, Euro ramma og vökvahraðtengi á gálga
Heimasíða Massey Ferguson 5S Nánari upplýsingar í síma 4800 080
Myndir geta borið annan búnað en viðkomandi eintak

Massey Ferguson 5S115 Efficient

Massey Ferguson býður hér lágnefja traktor með einstöku útsýni við alla ámoksturstækjavinnu, uppsettan á einfaldan máta fyrir stjórnandan og eru öll stjórntæki í seilingarfjarlægð þar sem fljótlegt og þægilegt er að grípa til þeirra. Vélin er lipur og þægileg í notkun, afar eyðslugrönn Helsti búnaður:
  • Agco-Power Stage V 115 hesafla 4 cylender 4 ventla 4,4 Lítra mótor sem skilar 460 Nm torque við 1500 snú/min. Þrautreindur mótor gerður fyrir nýjasta mengunarstuðulin Stig 5.
  • Vatnsskilja í eldsneytiskerfi. Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi á rafgeymi
Skipting
  • Dyna4 AutoDrive skipting með vali um handskiptingu eða sjálfskipt án kúplunar, stjórnað með Multipad stjórnpinnanum staðsettum í Multi-function sætisarminum eða stjórnstöng vendigírs vinstra megin við stýrishjól. Einnig í stýripinna ámoksturstækja. 4 gírar með 4 vökvaþrep í hverjum, 16x16 hraðastig. 43 km aksturshraði. Ökumaður stillir snerpu og mýkt við skiptingu.
  • Vökvavendigír með breitanlegum upphafsgírum og er val um sama eða sinn hvorn gírinn áfram-aftruábak. Stillanleg mýkt og ákveðni í viðbragði.
  • Auto-stop sjálfvirk kúplun þegar stigið er á bremsupedala og kúplar vélin saman þegar bremsupedala er sleppt. Notkun kúplingspedala við stöðvun vélar óþörf. Sérlega henntugt í ámoksturstækjavinnslu.
Vökvakerfi
  • 110 Lítra álagsdtýrð vökvadæla með LS úrtökum að aftan ásamt bakflæði tengi, 4 tvívirkar vökvasneiðar aftan á vél, 2 rafstýrðar/forritanlegar og 2 barkastýrðar, 6000 kg lyftigeta á þrýtengibeisli, cat3 opnir beislisendar
  • Vökvavagnbremsuúttak með ABS tengi, tveggja línu með notkunnarmöguleika á einnar línu vagnbremsu
Húsið
  • Rúmgott ökumannshús með miklu útsýni til allra átta. Vel hljóðeinangrað (aðeins 69dB) og gott aðgengi. „Visio roof“ með glerþaki fyrir ámoksturstækjavinnu
  • Fjöðrun á ökumannshúsi
  • Loftfjaðrandi Grammer ökumannssæti með snúning og farþegasæti með öryggisbeltum
  • Miðstöð og loftkæling. Auka gólfhitari við hægra framhorn á húsi
  • Útvarp með CD, MP3, USB og Bluetooth tengimöguleikum
  • Öflugur LED vinnuljósapakki og auka ökuljós á hliðum. Tvö gul snúningsljós
  • Stórir og útdraganlegir víðsjá speglar með hita og rafmagni
  • Afturrúðuþurrka ásamt rúðuvökvun
  • Pólar fyrir straumúttak á rafgeymi "jump start"
Ýmislegt
  • Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
  • 3ja hraða aflúttak 540/540e/1000. Stjórntakki á afturbretti
  • Dekk framan 480/65R24 og aftan 600/65R34 á heilsoðnum felgum
  • Breið frambretti á snúning, Breið afturbretti(2,28cm)
  • MF FL.4124 Ámoksturstæki rafstýrð með stýripinna í sætisarmi, 3ja svið, vökvadempun, Euro ramma og vökvahraðtengi á gálga
  • Íslensk eigandahandbók
Heimasíða Massey Ferguson 5S  

Massey Ferguson 5S135 Dyna4 Efficient

Massey Ferguson býður hér lágnefja traktor með einstöku útsýni við alla ámoksturstækjavinnu, uppsettan á einfaldan máta fyrir stjórnandan og eru öll stjórntæki í seilingarfjarlægð þar sem fljótlegt og þægilegt er að grípa til þeirra. Vélin er lipur og þægileg í notkun, afar eyðslugrönn Helsti búnaður:
  • Agco-Power Stage V 135 hestafla 4 cylender 4 ventla 4,4 Lítra mótor sem skilar 540 Nm torque við 1500 snú/min. Þrautreindur mótor gerður fyrir nýjasta mengunarstuðulin Stig 5.
  • Vatnsskilja í eldsneytiskerfi.
  • Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi á rafgeymi
Skipting
  • Dyna4 AutoDrive skipting með vali um handskiptingu eða sjálfskipt án kúplunar, stjórnað með Multipad stjórnpinnanum staðsettum í Multi-function sætisarminum eða stjórnstöng vendigírs vinstra megin við stýrishjól. Einnig í stýripinna ámoksturstækja.
  • 4 gírar með 4 vökvaþrep í hverjum, 16x16 hraðastig. Ökumaður stillir snerpu og mýkt við skiptingu.  
  • 43 km aksturshraði. 
  • Vökvavendigír með breitanlegum upphafsgírum og er val um sama eða sinn hvorn gírinn áfram-aftruábak. Stillanleg mýkt og ákveðni í viðbragði.
  • Auto-stop sjálfvirk kúplun þegar stigið er á bremsupedala og kúplar vélin saman þegar bremsupedala er sleppt. Notkun kúplingspedala við stöðvun vélar óþörf. Sérlega henntugt í ámoksturstækjavinnslu.
Vökvakerfi
  • 110 Lítra álagstýrð vökvadæling.
  • 4 tvívirkar vökvasneiðar aftan á vél, tvær rafstýrðar frá stýripinna og tvær frá handvirkum stjórnstöngum ásamt bakflæði tengi.
  • 6000 kg lyftigeta á þrýtengibeisli, cat3 opnir beislisendar og cat2 tengikúlur
  • LS úrtök að aftan
  • Vökvayfirtengi
  • Vökvavagnbremsuúttak með ABS tengi, tveggja línu með notkunnarmöguleika á einnar línu vagnbremsu
Húsið
  • Rúmgott ökumannshús með miklu útsýni til allra átta. Vel hljóðeinangrað ( aðeins 69dB) og gott aðgengi.
  • „Visio roof“ með glerþaki fyrir ámoksturstækjavinnu
  • Stillanlegt stýri.
  • Fjöðrun á ökumannshúsi
  • Loftfjaðrandi Grammer ökumannssæti með snúning og farþegasæti með öryggisbeltum
  • Agco Connect- hægt að tengjast vél úr fjarska(5 ára áskrift innifalinn)
  • Miðstöð og loftkæling. Auka gólfhitari við hægra framhorn á húsi
  • Útvarp með CD, MP3, USB og Bluetooth tengimöguleikum
  • Öflugur vinnuljósapakki og auka ökuljós á hliðum. Tvö gul snúningsljós
  • Stórir og útdraganlegir víðsjá speglar
  • Afturrúðuþurrka ásamt rúðuvökvun
  • Pólar fyrir straumúttak á rafgeymi "jump start"
Ýmislegt
  • Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
  • 3ja hraða aflúttak 540/540e/1000. Stjórntakki á afturbretti
  • Dekk framan 480/65R28 og aftan 600/65R38 á heilsoðnum felgum
  • Standard breidd á frambrettum, Breið afturbretti(2,28cm)
  • MF FL.4121 Ámoksturstæki 2,1 tonn lyftigeta og 4,1mlyftihæð. Rafstýrð með stýripinna í sætisarmi, 3ja svið, vökvadempun, Euro ramma og vökvahraðtengi á gálga
  • Íslensk eigandahandbók
Heimasíða Massey Ferguson 5S
ATH: myndir eru af eins dráttarvél
 

Massey Ferguson 5S145 Exclusive

Massey Ferguson býður hér lágnefja traktor með einstöku útsýni við alla ámoksturstækjavinnu, uppsettan á einfaldan máta fyrir stjórnandan og eru öll stjórntæki í seilingarfjarlægð þar sem fljótlegt og þægilegt er að grípa til þeirra. Vélin er lipur og þægileg í notkun, afar eyðslugrönn Helsti búnaður:
  • Agco-Power Stage V 145 hesafla 4 cylender 4 ventla 4,4 Lítra mótor sem skilar 550 Nm torque við 1500 snú/min. Þrautreindur mótor gerður fyrir nýjasta mengunarstuðulin Stig 5.
  • Vatnsskilja í eldsneytiskerfi. Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi á rafgeymi
Skipting
  • Dyna6 AutoDrive skipting með vali um handskiptingu eða sjálfskipt án kúplunar, stjórnað með Multipad stjórnpinnanum staðsettum í Multi-function sætisarminum eða stjórnstöng vendigírs vinstra megin við stýrishjól. Einnig í stýripinna ámoksturstækja. 4 gírar með 6 vökvaþrep í hverjum, 24x24 hraðastig. 43 km aksturshraði. Ökumaður stillir snerpu og mýkt við skiptingu.
  • Vökvavendigír með breitanlegum upphafsgírum og er val um sama eða sinn hvorn gírinn áfram-aftruábak. Stillanleg mýkt og ákveðni í viðbragði.
  • Auto-stop sjálfvirk kúplun þegar stigið er á bremsupedala og kúplar vélin saman þegar bremsupedala er sleppt. Notkun kúplingspedala við stöðvun vélar óþörf. Sérlega henntugt í ámoksturstækjavinnslu.
Vökvakerfi
  • 110 Lítra álagsdtýrð vökvadæla með LS úrtökum að aftan ásamt bakflæði tengi, 4 tvívirkar vökvasneiðar aftan á vél, allar rafstýrðar og forritanlegar, 6000 kg lyftigeta á þrýtengibeisli, cat3 opnir beislisendar
  • Vökvayfirtengi
  • Vökvavagnbremsuúttak með ABS tengi, tveggja línu með notkunnarmöguleika á einnar línu vagnbremsu.
Húsið
  • Rúmgott ökumannshús með miklu útsýni til allra átta. Vel hljóðeinangrað (aðeins 69dB) og gott aðgengi. „Visio roof“ með glerþaki fyrir ámoksturstækjavinnu
  • Datatronic 5- 9“ snertiskjár fyrir stillingar á dráttarvél, ISOBUS stýringar og myndavél
  • Stillanlegt stýri og hraðstýri-stillanlegt snúningsvægi á stýri
  • Fjöðrun á ökumannshúsi
  • Fjöðrun á framhásingu
  • Loftfjaðrandi Grammer ökumannssæti með snúning og farþegasæti með öryggisbeltum
  • Agco Connect- hægt að tengjast vél úr fjarska(5 ára áskrift innifalinn)
  • Miðstöð og loftkæling. Auka gólfhitari við hægra framhorn á húsi
  • Útvarp með CD, MP3, USB og Bluetooth tengimöguleikum
  • Öflugur vinnuljósapakki og auka ökuljós á hliðum. Tvö gul snúningsljós
  • Stórir og útdraganlegir víðsjá speglar með hita og rafmagni
  • Afturrúðuþurrka ásamt rúðuvökvun
  • Pólar fyrir straumúttak á rafgeymi "jump start"
Ýmislegt
  • Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
  • 3ja hraða aflúttak 540/540e/1000. Stjórntakki á afturbretti
  • Dekk framan 480/65R28 og aftan 600/65R38 á heilsoðnum felgum
  • Standard breidd á frambrettum, Breið afturbretti(2,28cm)
  • 3 tonna frambeisli með einni vökvasneið og 1000rpm aflúrtak
  • MF FL.4124 Ámoksturstæki rafstýrð með stýripinna í sætisarmi, 3ja svið, vökvadempun, Euro ramma og vökvahraðtengi á gálga
Íslensk eigandahandbók Heimaísða MF5S Nánari upplýsingar í síma 4800 080
Myndir geta borið annan búnað en viðkomandi eintak

Massey Ferguson 6S.155 Dyna6 Efficient

Meðal búnaðar má nefna.
  • „Pure Power“ hreint afl AGCO POWER 4cyl. 4.9L mótor (SCR)
Sparneytin 155 hestafla tog mikill  mótor, maximum hp 175  EPM, torque: 750Nm við 1500rpm. Engine Power Management (EPM) stjórnkerfið fær upplýsingar frá skiptingu og  aflúrtaki um þá krafta og álag sem er á ferðinni og bregst sjálfkrafa við með að auka afl um allt að 20 hp umfram venjulegt afl vélarinnar til að tryggja full afköst, hvort sem um er að ræða aksturshraða eða aflúrtaksátak. Skipting
  • Dyna6 gírkassi með sjalfskiptimöguleika. 4 gírar með 6 vökvaþrepum í hverjum gír(24x24)
  • 50km aksturshraði.
  • Vökvavendigír stillanlegt átak fyrir áfram og afturábak.
  • Bremsukúplun, nægir að nota bremsuna til að stöðva vélina og sleppa henni þar sem kúplings-stjórnun er innbyggð í bremsupedala
Frambúnaður
  • Frambeisli 3200 kg
  • Framaflúrtak 1000 snú/mín
  • Vökvaúttak 1x sneið/sett
Húsið      
  • Fjöðrun á framhásingu.
  • Fjaðrandi ökumannshús
  • Gler í fremri hluta þaks til betra útsýnis á ámoksturstæki
  • Air Grammer ökumannssæti með loftpúðafjöðrun og farþegasæti með öryggisbelti.
  • Loftkæling
  • Datatronic 5 snertiskjár með öllum helstu stýringum vélarinnar. Isobus & Video Provision ready 
  • Nýr Multipad stýripinni í armhvílu með öllum helstu stýringum í hendinni.
  • Útvarp með CD, MP3, Buetooth og USB
  • Telescopic breiðsjár speglar
  • Afturrúðuþurrka.
  • 2 gul snúningsljós á toppi
  • Öflug vinnuljós framan og aftan. Ökuljós á handriðum og á afturbrettum
  • Auka miðstöð í húsi við hægra framhornið
  Vökvakerfi
  • Álagsstýrt(Load sensing) vökvakerfi með 150 L dælu
  • LS vökvaúttök að aftan ásamt bakflæði
  • 4 tvívirkar vökvaspólur aftan. 2 stýrðar af stýripinna og 2 barkastýrðar
  • Smitsöfnun frá vökvasneiðum
  • Rafeindastyrt beisli og ein vökvasneið með tökkum úti á bretti
  • Vökvavagnbremsuventill
  • Loftvagnbremsuventlar
Ýmislegt
  • 5 ára frí MF Connect tengiáskrift við vélina „Connectivity Module (ACM) for CAN data transfer“
  • Vélarblokkarhitari
  • 4 aflúrtakshraðar 540-540e-1000-1000e, stjórnrofar á afturbrettum
  • Dráttarkrókur með vökvaútskoti
  • Opnir beislisendar cat3 með kúlusettum
  • Mótor hitari 220V
  • Extra afkastamikil alternatorar(2x120 amp)
  • Rafstýrður hnífrofi og tengipunktar til að gefa start
  • Vatnsskilja á eldsneytikerfi
  • Breið afturbretti sem ná útfyrir hjól(2,55m)
  • Frambretti á snúningslið
  • Dekk framan 540/65 R28 á heilsoðnum felgum
  • Dekk aftan 650/65 R38 á heilsoðnum felgum og stillanlegum öxli
  • Íslensk eigandahandbók
  Massey Ferguson FL.4323 ámoksturstæki
  • Lyftir uppí 4,3 m hæð og 2,3 tonn í lyftigetu
  • Vökvahraðtengi á gálga
  • Fjöðrun á gálga
  • 3ja svið og Euro tengirammi
 

Frekari upplýsingar um 6S línuna á íslensku heimasíðu MF

Myndband af 6S línunni í vinnu

Massey Ferguson 7S190 DynaVT Exclusive

Meðal búnaðar má nefna.
  • „Pure Power“ hreint afl AGCO POWER 6cyl. 6,6L mótor (SCR)
Sparneytin 190 hestafla tog mikill  mótor, með aflauka uppí 220hp með EPM, með tog(torque) uppá 925Nm við 1500rpm. Engine Power Management (EPM) stjórnkerfið fær upplýsingar frá skiptingu og  aflúrtaki um þá krafta og álag sem er á ferðinni og bregst sjálfkrafa við með að auka afl um allt að 30 hp umfram venjulegt afl vélarinnar til að tryggja full afköst, hvort sem um er að ræða aksturshraða eða aflúrtaksátak. Skipting
  • DynaVT stiglaus skifting sem er búin að margsanna sig í gegnum árin fyrir endingu, þægindi og eldsneytissparnað
  • 0,03-50km/klst aksturshraði.
  • Hægt að velja um 2 svið fyrir mismunandi þarfir- akur/flutningar
  • Vökvavendigír stillanlegt átak fyrir áfram og afturábak.
  • Bremsukúplun, nægir að nota bremsuna til að stöðva vélina og sleppa henni þar sem kúplings-stjórnun er innbyggð í bremsupedala
Frambúnaður
  • Frambeisli 3200 kg
  • Framaflúrtak 1000 snú/mín
  • Vökvaúttak 2x sneiðar/sett auk bakflæðis
Húsið      
  • Fjöðrun á framhásingu.
  • Stillanleg fjöðrun á ökumannshúsi með rafmagnstakka
  • Sears Deluxe VRS ökumannssæti með loftpúðafjöðrun og farþegasæti með öryggisbelti.
  • Sjálfvirk loftkæling og auka hita blásari við hægra framhorn stýrishúss
  • Nýr Multipad stýripinni í armhvílu með öllum helstu stýringum í hendinni.
  • Datatroniq 5- 9“ snerti tölvuskjár þar sem allar helstu stýringar vélarnar eru settar upp á aðgengilegan hátt
  • Fieldstar 5- 9“ auk snertiskjár sem hægt að tengja við isobus tæki, myndavél eða nota sem GPS stýringu.
  • Auto Guide Ready og hraðstýri
  • Útvarp(CD, MP3, Bluetooth,Usb) með stillitökkum í armhvílu og skjá. Einnig innbyggðum hlóðnemi til að tala þráðlaust í símann
  • Stórir útdraganlegir hliðarspeglar með hita og rafmagni
  • Afturrúðuþurrka.
  • 2 gul snúningsljós á toppi
  • Öflug LED vinnuljósapakki- 16 ljósa pakki sem breytir nótt í bjartan dag
    Vökvakerfi
  • Álagsstýrð(Load sensing) vökvakerfi með 190 L dælu
  • LS vökvaúttök ásamt bakflæði
  • 4 rafstýrðar tvívirkar vökvaspólur aftan. Ein með stjórnrofa á afturbretti.
  • Rafstýrt lyftubeisli með lyftugetu uppá 9.600 Kg
  • Vökvayfirtengi
  • Vökvavagnbremsuloki
  • Loftvagnbremsuloki
Ýmislegt
  • 4 aflúrtakshraðar 540-540e-1000-1000e, stjórnrofar á afturbrettum
  • Dráttarkrókur með vökvaútskoti
  • Opnir beislisendar cat3.
  • Mótor hitari 220V
  • Breið afturbretti sem ná útfyrir hjól, frambretti með snúning
  • Trelleborg dekk framan 600/65R28 á heilsoðnum felgum
  • Trelleborg dekk aftan 650/65R42 á heilsoðnum felgum
  • Íslensk eigandahandbók
Heimasíða MF 7S á íslensku