Vörur
Showing 1–27 of 28 results
Lemken Diska Herfi
Beint áfram, án mótstýringar
Lemken Diska-Herfi setur nýja staðla í sínum flokki og býður upp á margar mögulegar útfærslur. Við erfiðar aðstæður tryggir Lemken Diska-herfi öfluga blöndun jarðvegs og tryggir lámarks rakatap vegna uppgufunar.
Það sem vekur mesta athygli er ný hönnun sem tryggir stöðugleika og dregur úr eldsneytisnotkun,
Nánari Uplýsingar í hlekknum hér að neðan frá framleiðenda.
https://lemken.comLEMKEN Pinna Tætarar
Lemken Plógar
Plógar Sem Skila Hreinu Verki
Undanfarin ár hefur plæging enn og aftur fengið aukið vægi, sérstaklega vegna aukinar kröfu á bændur að auka framleiðslu.
LEMKEN sker sig úr með víðtæku framboði og eiginleikum ásamt aukahlutum fyrir alla plóga. Þetta gerir BÆNDUM og VERKTÖKUM kleift að velja rétta jarðvegstækið sem passar fyrir þarfir þeirra.
LEMKEN býður upp á plóga útbúna nútímatækni og útsláttarvörnum fyrir allar jarðvegsaðstæður og hvaða dráttarvél sem er frá 40 HP
Nánari Upplýsingar frá framleiðanda í hlekknum hér að neðan
https://lemken.comMassey Ferguson 5711 M
- 115 Hp sparneytinn 4,4 ltr ACGO mótor sem togar 455 Nm við 1500rpm og stenst stig V mengunarstaðla
- Þrautreyndur Dyna 4 skipting, 4 gírar með 4 vökvaskiptum þrepum(16x16). Öll hraðastig skiptanleg án þess að nota kúplingu. 40km/klst hámarkshraði(fer eftir dekkjastærð)
- „Stop to neutral“ nægjanlegt að stíga á bremsupedala til að stöðva vélina og losa um hann aftur til að taka að stað. Henntar sérlega vel í ámoksturstækjavinnslu.
- Autodrive með 2 stillingum, Power sem skiftir upp í 2000rpm og svo Eco sem skiftir sér í 1500rpm við léttari vinnu
- Einstaki vendigír sem hægt er að skifta upp og niður um gír í báðum akstursáttum
- Visio roof gler í fremri hluta þaks til aukins útsýni í ámoksturstækjavinnslu
- Öflugt lyftubeysli að aftan með opnum beislisendum og 4,3 tonna lyftigetu. Rafstýrt með plógstillingu og dempun
- 3 vökvasneiðar að aftan með „slef“safnara og bakflæði í tank
- 3ja hraða aflúttak 540-540e-1000
- Tvær vökvadælur sem hægt er að kúpla báðar inna ámoksturstæki og því skilað 100 ltr/m flæða við tækjavinnu
- 2faldur vökvavagnbremsutengill auk ABS tengils
- Mjög gott ökumannshús með fjöðrun og mjög hlóðeinangrandi(73dB)
- Útvarp,CD,MP3,Equalizer,Bluetooth,USB,SD,&FrontAux
- Sjálfstillandi ökumanssæti með loftfjöðrun auk farþegasætis með öryggisbelti
- Loftkæling og öflug miðstöð
- Rúðuþurrka að aftan og rúðupiss
- Vinnuljós á toppi og auka akstursljós til hliðar
- Íslenskar bækur
- Dekk 540/65R38 og440/65R28 með frambrettum á snúningslið og brettabreikkanir að aftan
- Rafstýrður stýripinni fyrir ámoksturstæki í sætisarmi. Í þeim stýripinna er einnig 3ja svið, vendigír, +/- gírskifting og minni á mótorsnúningshraða
Massey Ferguson 5S Afmælisútgáfa
- Agco-Power Stage V 124/145 hestafla 4 cylender 4 ventla 4,4 Lítra mótor sem skilar 520/550 Nm torque við 1500 snú/min. Þrautreindur mótor gerður fyrir nýjasta mengunarstuðulin Stig 5.
- Vatnsskilja í eldsneytiskerfi. Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi á rafgeymi
- Dyna6 AutoDrive skipting með vali um handskiptingu eða sjálfskipt án kúplunar, stjórnað með Multipad stjórnpinnanum staðsettum í Multi-function sætisarminum eða stjórnstöng vendigírs vinstra megin við stýrishjól. Einnig í stýripinna ámoksturstækja. 4 gírar með 6 vökvaþrep í hverjum, 24x24 hraðastig. 43 km aksturshraði. Ökumaður stillir snerpu og mýkt við skiptingu.
- Vökvavendigír með breitanlegum upphafsgírum og er val um sama eða sinn hvorn gírinn áfram-aftruábak. Stillanleg mýkt og ákveðni í viðbragði.
- Auto-stop sjálfvirk kúplun þegar stigið er á bremsupedala og kúplar vélin saman þegar bremsupedala er sleppt. Notkun kúplingspedala við stöðvun vélar óþörf. Sérlega henntugt í ámoksturstækjavinnslu.
- 110 Lítra álagsstýrð vökvadæla með LS úrtökum að aftan ásamt bakflæði tengi, 4 tvívirkar vökvasneiðar aftan á vél, allar rafstýrðar og forritanlegar, 6000 kg lyftigeta á þrítengibeisli, cat3 opnir beislisendar
- Vökvavagnbremsuúttak með ABS tengi, tveggja línu með notkunnarmöguleika á einnar línu vagnbremsu.
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúttak 540/540e/1000. Stjórntakki á afturbretti
- Rúmgott ökumannshús með miklu útsýni til allra átta. Vel hljóðeinangrað (aðeins 69dB) og gott aðgengi. „Visio roof“ með glerþaki fyrir ámoksturstækjavinnu
- Datatronic 5- 9“ snertiskjár fyrir stillingar á dráttarvél, ISOBUS stýringar og myndavél
- Stillanlegt stýri
- Fjöðrun á ökumannshúsi
- Loftfjaðrandi Grammer Super Lux ökumannssæti með snúning og farþegasæti með öryggisbeltum
- Massey Ferguson Connect- hægt að tengjast vél úr fjarska(5 ára áskrift innifalinn)
- Miðstöð og loftkæling
- Útvarp með CD, MP3, USB og Bluetooth tengimöguleikum
- Öflugur LED vinnuljósapakki og auka ökuljós á hliðum. Tvö gul LED snúningsljós
- Stórir og útdraganlegir víðsjá speglar með hita og rafmagni
- Afturrúðuþurrka ásamt rúðuvökvun
- Pólar fyrir straumúttak á rafgeymi "jump start"
- Dekk framan 480/65R28 og aftan 600/65R38 á heilsoðnum felgum
- Breið frambretti með snúning, Breið afturbretti(2,28cm) sem ná ut fyrir hjól
- Þyngingar í afturfelgu- 2x250kg í afturfelgum
- MF FL.4124 Ámoksturstæki rafstýrð með stýripinna í sætisarmi, 3ja svið, vökvadempun, Euro ramma og vökvahraðtengi á gálga
- Íslensk eigandahandbók
Massey Ferguson 5S105 Dyna4 Efficient
- Agco-Power Stage V 105 hesafla 4 cylender 4 ventla 4,4 Lítra mótor sem skilar 440 Nm torque við 1500 snú/min. Þrautreindur mótor gerður fyrir nýjasta mengunarstuðulin Stig 5.
- Vatnsskilja í eldsneytiskerfi. Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi á rafgeymi
- Dyna4 AutoDrive skipting með vali um handskiptingu eða sjálfskipt án kúplunar, stjórnað með Multipad stjórnpinnanum staðsettum í Multi-function sætisarminum eða stjórnstöng vendigírs vinstra megin við stýrishjól. Einnig í stýripinna ámoksturstækja. 4 gírar með 4 vökvaþrep í hverjum, 16x16 hraðastig. Ökumaður stillir snerpu og mýkt við skiptingu.
- Vökvavendigír með breitanlegum upphafsgírum og er val um sama eða sinn hvorn gírinn áfram-aftruábak. Stillanleg mýkt og ákveðni í viðbragði.
- Auto-stop sjálfvirk kúplun þegar stigið er á bremsupedala og kúplar vélin saman þegar bremsupedala er sleppt. Notkun kúplingspedala við stöðvun vélar óþörf. Sérlega henntugt í ámoksturstækjavinnslu.
- 43 km aksturshraði(háð dekkjastærð).
- 100 ltr/min „open Center“ vökvadæla.
- 4 tvívirkar vökvasneiðar aftan á vél, 2 rafstýrðar/forritanlegar og 2 barkastýrðar auk bakflæðis.
- 6000 kg lyftigeta á þrýtengibeisli.
- cat3 opnir beislisendar
- Vökvavagnbremsuúttak með ABS tengi, tveggja línu með notkunnarmöguleika á einnar línu vagnbremsu
- Rúmgott ökumannshús með miklu útsýni til allra átta. Vel hljóðeinangrað (aðeins 69dB) og gott aðgengi.
- „Visio roof“ með glerþaki fyrir ámoksturstækjavinnu
- Fjöðrun á ökumannshúsi
- Loftfjaðrandi Grammer ökumannssæti með snúning og farþegasæti með öryggisbeltum
- Miðstöð og loftkæling. Auka gólfhitari við hægra framhorn á húsi
- Útvarp með CD, MP3, USB og Bluetooth tengimöguleikum auk innbyggðum hljóðnema til að tala handfrjálst í síma
- Öflugur vinnuljósapakki og auka ökuljós á hliðum. Tvö gul snúningsljós
- Stórir og útdraganlegir víðsjá speglar
- Afturrúðuþurrka ásamt rúðuvökvun
- Pólar fyrir straumúttak á rafgeymi "jump start"
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúttak 540/540e/1000. Stjórntakki á afturbretti
- Dekk framan 440/65R24 og aftan 540/65R34 á heilsoðnum felgum
- Breið frambretti á snúning, Breið afturbretti(2,28cm)
- Íslensk eigandahandbók
- MF FL.4124 Ámoksturstæki rafstýrð með stýripinna í sætisarmi, 3ja svið, vökvadempun, Euro ramma og vökvahraðtengi á gálga
Myndir geta borið annan búnað en viðkomandi eintak
Massey Ferguson 5S115 Efficient
- Agco-Power Stage V 115 hesafla 4 cylender 4 ventla 4,4 Lítra mótor sem skilar 460 Nm torque við 1500 snú/min. Þrautreindur mótor gerður fyrir nýjasta mengunarstuðulin Stig 5.
- Vatnsskilja í eldsneytiskerfi. Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi á rafgeymi
- Dyna4 AutoDrive skipting með vali um handskiptingu eða sjálfskipt án kúplunar, stjórnað með Multipad stjórnpinnanum staðsettum í Multi-function sætisarminum eða stjórnstöng vendigírs vinstra megin við stýrishjól. Einnig í stýripinna ámoksturstækja. 4 gírar með 4 vökvaþrep í hverjum, 16x16 hraðastig. 43 km aksturshraði. Ökumaður stillir snerpu og mýkt við skiptingu.
- Vökvavendigír með breitanlegum upphafsgírum og er val um sama eða sinn hvorn gírinn áfram-aftruábak. Stillanleg mýkt og ákveðni í viðbragði.
- Auto-stop sjálfvirk kúplun þegar stigið er á bremsupedala og kúplar vélin saman þegar bremsupedala er sleppt. Notkun kúplingspedala við stöðvun vélar óþörf. Sérlega henntugt í ámoksturstækjavinnslu.
- 110 Lítra álagsdtýrð vökvadæla með LS úrtökum að aftan ásamt bakflæði tengi, 4 tvívirkar vökvasneiðar aftan á vél, 2 rafstýrðar/forritanlegar og 2 barkastýrðar, 6000 kg lyftigeta á þrýtengibeisli, cat3 opnir beislisendar
- Vökvavagnbremsuúttak með ABS tengi, tveggja línu með notkunnarmöguleika á einnar línu vagnbremsu
- Rúmgott ökumannshús með miklu útsýni til allra átta. Vel hljóðeinangrað (aðeins 69dB) og gott aðgengi. „Visio roof“ með glerþaki fyrir ámoksturstækjavinnu
- Fjöðrun á ökumannshúsi
- Loftfjaðrandi Grammer ökumannssæti með snúning og farþegasæti með öryggisbeltum
- Miðstöð og loftkæling. Auka gólfhitari við hægra framhorn á húsi
- Útvarp með CD, MP3, USB og Bluetooth tengimöguleikum
- Öflugur LED vinnuljósapakki og auka ökuljós á hliðum. Tvö gul snúningsljós
- Stórir og útdraganlegir víðsjá speglar með hita og rafmagni
- Afturrúðuþurrka ásamt rúðuvökvun
- Pólar fyrir straumúttak á rafgeymi "jump start"
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúttak 540/540e/1000. Stjórntakki á afturbretti
- Dekk framan 480/65R24 og aftan 600/65R34 á heilsoðnum felgum
- Breið frambretti á snúning, Breið afturbretti(2,28cm)
- MF FL.4124 Ámoksturstæki rafstýrð með stýripinna í sætisarmi, 3ja svið, vökvadempun, Euro ramma og vökvahraðtengi á gálga
- Íslensk eigandahandbók
Massey Ferguson 5S135 Dyna4 Efficient
- Agco-Power Stage V 135 hestafla 4 cylender 4 ventla 4,4 Lítra mótor sem skilar 540 Nm torque við 1500 snú/min. Þrautreindur mótor gerður fyrir nýjasta mengunarstuðulin Stig 5.
- Vatnsskilja í eldsneytiskerfi.
- Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi á rafgeymi
- Dyna4 AutoDrive skipting með vali um handskiptingu eða sjálfskipt án kúplunar, stjórnað með Multipad stjórnpinnanum staðsettum í Multi-function sætisarminum eða stjórnstöng vendigírs vinstra megin við stýrishjól. Einnig í stýripinna ámoksturstækja.
- 4 gírar með 4 vökvaþrep í hverjum, 16x16 hraðastig. Ökumaður stillir snerpu og mýkt við skiptingu.
- 43 km aksturshraði.
- Vökvavendigír með breitanlegum upphafsgírum og er val um sama eða sinn hvorn gírinn áfram-aftruábak. Stillanleg mýkt og ákveðni í viðbragði.
- Auto-stop sjálfvirk kúplun þegar stigið er á bremsupedala og kúplar vélin saman þegar bremsupedala er sleppt. Notkun kúplingspedala við stöðvun vélar óþörf. Sérlega henntugt í ámoksturstækjavinnslu.
- 110 Lítra álagstýrð vökvadæling.
- 4 tvívirkar vökvasneiðar aftan á vél, tvær rafstýrðar frá stýripinna og tvær frá handvirkum stjórnstöngum ásamt bakflæði tengi.
- 6000 kg lyftigeta á þrýtengibeisli, cat3 opnir beislisendar og cat2 tengikúlur
- LS úrtök að aftan
- Vökvayfirtengi
- Vökvavagnbremsuúttak með ABS tengi, tveggja línu með notkunnarmöguleika á einnar línu vagnbremsu
- Rúmgott ökumannshús með miklu útsýni til allra átta. Vel hljóðeinangrað ( aðeins 69dB) og gott aðgengi.
- „Visio roof“ með glerþaki fyrir ámoksturstækjavinnu
- Stillanlegt stýri.
- Fjöðrun á ökumannshúsi
- Loftfjaðrandi Grammer ökumannssæti með snúning og farþegasæti með öryggisbeltum
- Agco Connect- hægt að tengjast vél úr fjarska(5 ára áskrift innifalinn)
- Miðstöð og loftkæling. Auka gólfhitari við hægra framhorn á húsi
- Útvarp með CD, MP3, USB og Bluetooth tengimöguleikum
- Öflugur vinnuljósapakki og auka ökuljós á hliðum. Tvö gul snúningsljós
- Stórir og útdraganlegir víðsjá speglar
- Afturrúðuþurrka ásamt rúðuvökvun
- Pólar fyrir straumúttak á rafgeymi "jump start"
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúttak 540/540e/1000. Stjórntakki á afturbretti
- Dekk framan 480/65R28 og aftan 600/65R38 á heilsoðnum felgum
- Standard breidd á frambrettum, Breið afturbretti(2,28cm)
- MF FL.4121 Ámoksturstæki 2,1 tonn lyftigeta og 4,1mlyftihæð. Rafstýrð með stýripinna í sætisarmi, 3ja svið, vökvadempun, Euro ramma og vökvahraðtengi á gálga
- Íslensk eigandahandbók
ATH: myndir eru af eins dráttarvél
Massey Ferguson 5S145 Exclusive
- Agco-Power Stage V 145 hesafla 4 cylender 4 ventla 4,4 Lítra mótor sem skilar 550 Nm torque við 1500 snú/min. Þrautreindur mótor gerður fyrir nýjasta mengunarstuðulin Stig 5.
- Vatnsskilja í eldsneytiskerfi. Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi á rafgeymi
- Dyna6 AutoDrive skipting með vali um handskiptingu eða sjálfskipt án kúplunar, stjórnað með Multipad stjórnpinnanum staðsettum í Multi-function sætisarminum eða stjórnstöng vendigírs vinstra megin við stýrishjól. Einnig í stýripinna ámoksturstækja. 4 gírar með 6 vökvaþrep í hverjum, 24x24 hraðastig. 43 km aksturshraði. Ökumaður stillir snerpu og mýkt við skiptingu.
- Vökvavendigír með breitanlegum upphafsgírum og er val um sama eða sinn hvorn gírinn áfram-aftruábak. Stillanleg mýkt og ákveðni í viðbragði.
- Auto-stop sjálfvirk kúplun þegar stigið er á bremsupedala og kúplar vélin saman þegar bremsupedala er sleppt. Notkun kúplingspedala við stöðvun vélar óþörf. Sérlega henntugt í ámoksturstækjavinnslu.
- 110 Lítra álagsdtýrð vökvadæla með LS úrtökum að aftan ásamt bakflæði tengi, 4 tvívirkar vökvasneiðar aftan á vél, allar rafstýrðar og forritanlegar, 6000 kg lyftigeta á þrýtengibeisli, cat3 opnir beislisendar
- Vökvayfirtengi
- Vökvavagnbremsuúttak með ABS tengi, tveggja línu með notkunnarmöguleika á einnar línu vagnbremsu.
- Rúmgott ökumannshús með miklu útsýni til allra átta. Vel hljóðeinangrað (aðeins 69dB) og gott aðgengi. „Visio roof“ með glerþaki fyrir ámoksturstækjavinnu
- Datatronic 5- 9“ snertiskjár fyrir stillingar á dráttarvél, ISOBUS stýringar og myndavél
- Stillanlegt stýri og hraðstýri-stillanlegt snúningsvægi á stýri
- Fjöðrun á ökumannshúsi
- Fjöðrun á framhásingu
- Loftfjaðrandi Grammer ökumannssæti með snúning og farþegasæti með öryggisbeltum
- Agco Connect- hægt að tengjast vél úr fjarska(5 ára áskrift innifalinn)
- Miðstöð og loftkæling. Auka gólfhitari við hægra framhorn á húsi
- Útvarp með CD, MP3, USB og Bluetooth tengimöguleikum
- Öflugur vinnuljósapakki og auka ökuljós á hliðum. Tvö gul snúningsljós
- Stórir og útdraganlegir víðsjá speglar með hita og rafmagni
- Afturrúðuþurrka ásamt rúðuvökvun
- Pólar fyrir straumúttak á rafgeymi "jump start"
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúttak 540/540e/1000. Stjórntakki á afturbretti
- Dekk framan 480/65R28 og aftan 600/65R38 á heilsoðnum felgum
- Standard breidd á frambrettum, Breið afturbretti(2,28cm)
- 3 tonna frambeisli með einni vökvasneið og 1000rpm aflúrtak
- MF FL.4124 Ámoksturstæki rafstýrð með stýripinna í sætisarmi, 3ja svið, vökvadempun, Euro ramma og vökvahraðtengi á gálga
Myndir geta borið annan búnað en viðkomandi eintak
Massey Ferguson 6S.155 Dyna6 Efficient
- „Pure Power“ hreint afl AGCO POWER 4cyl. 4.9L mótor (SCR)
- Dyna6 gírkassi með sjalfskiptimöguleika. 4 gírar með 6 vökvaþrepum í hverjum gír(24x24)
- 50km aksturshraði.
- Vökvavendigír stillanlegt átak fyrir áfram og afturábak.
- Bremsukúplun, nægir að nota bremsuna til að stöðva vélina og sleppa henni þar sem kúplings-stjórnun er innbyggð í bremsupedala
- Frambeisli 3200 kg
- Framaflúrtak 1000 snú/mín
- Vökvaúttak 1x sneið/sett
- Fjöðrun á framhásingu.
- Fjaðrandi ökumannshús
- Gler í fremri hluta þaks til betra útsýnis á ámoksturstæki
- Air Grammer ökumannssæti með loftpúðafjöðrun og farþegasæti með öryggisbelti.
- Loftkæling
- Datatronic 5 snertiskjár með öllum helstu stýringum vélarinnar. Isobus & Video Provision ready
- Nýr Multipad stýripinni í armhvílu með öllum helstu stýringum í hendinni.
- Útvarp með CD, MP3, Buetooth og USB
- Telescopic breiðsjár speglar
- Afturrúðuþurrka.
- 2 gul snúningsljós á toppi
- Öflug vinnuljós framan og aftan. Ökuljós á handriðum og á afturbrettum
- Auka miðstöð í húsi við hægra framhornið
- Álagsstýrt(Load sensing) vökvakerfi með 150 L dælu
- LS vökvaúttök að aftan ásamt bakflæði
- 4 tvívirkar vökvaspólur aftan. 2 stýrðar af stýripinna og 2 barkastýrðar
- Smitsöfnun frá vökvasneiðum
- Rafeindastyrt beisli og ein vökvasneið með tökkum úti á bretti
- Vökvavagnbremsuventill
- Loftvagnbremsuventlar
- 5 ára frí MF Connect tengiáskrift við vélina „Connectivity Module (ACM) for CAN data transfer“
- Vélarblokkarhitari
- 4 aflúrtakshraðar 540-540e-1000-1000e, stjórnrofar á afturbrettum
- Dráttarkrókur með vökvaútskoti
- Opnir beislisendar cat3 með kúlusettum
- Mótor hitari 220V
- Extra afkastamikil alternatorar(2x120 amp)
- Rafstýrður hnífrofi og tengipunktar til að gefa start
- Vatnsskilja á eldsneytikerfi
- Breið afturbretti sem ná útfyrir hjól(2,55m)
- Frambretti á snúningslið
- Dekk framan 540/65 R28 á heilsoðnum felgum
- Dekk aftan 650/65 R38 á heilsoðnum felgum og stillanlegum öxli
- Íslensk eigandahandbók
- Lyftir uppí 4,3 m hæð og 2,3 tonn í lyftigetu
- Vökvahraðtengi á gálga
- Fjöðrun á gálga
- 3ja svið og Euro tengirammi
Frekari upplýsingar um 6S línuna á íslensku heimasíðu MF
Myndband af 6S línunni í vinnu
Massey Ferguson 6S.155 Efficient Dyna6
- „Pure Power“ hreint afl AGCO POWER 4cyl. 4.9L mótor (SCR)
- Dyna6 gírkassi með sjalfskiptimöguleika. 4 gírar með 6 vökvaþrepum í hverjum gír(24x24)
- 50km aksturshraði.
- Vökvavendigír stillanlegt átak fyrir áfram og afturábak.
- Bremsukúplun, nægir að nota bremsuna til að stöðva vélina og sleppa henni þar sem kúplings-stjórnun er innbyggð í bremsupedala
- Fjöðrun á framhásingu.
- Fjaðrandi ökumannshús
- Air Grammer ökumannssæti með loftpúðafjöðrun og snúning,- farþegasæti með öryggisbelti.
- Loftkæling
- Nýr Multipad stýripinni í armhvílu með öllum helstu stýringum í hendinni.
- Datatronic 5,- 9“ snertiskjár með allar stillingar á vél auk möguleika á Isobus og myndavél
- Útvarp með CD, MP3, Buetooth, USB og innbyggðum hljóðnema fyrir símtöl
- Telescopic breiðsjár speglar
- Þakgluggi fyrir betra útsýni á ámoksturstækjavinnu
- Afturrúðuþurrka.
- 2 gul snúningsljós á toppi
- Öflug vinnuljós framan og aftan. Ökuljós á handriðum og á afturbrettum
- Auka miðstöð í húsi við hægri framhornið
- Álagsstýrt(Load sensing) vökvakerfi með 150 L dælu
- LS vökvaúttök að aftan ásamt bakflæði
- Vökvayfirtengi
- 4 tvívirkar vökvaspólur aftan. 2 stýrðar af stýripinna og 2 barkastýrðar
- Smitsöfnun frá vökvasneiðum
- Rafeindastyrt beisli og ein vökvasneið með tökkum úti á bretti
- Vökvavagnbremsuventill
- Loftvagnbremsuventlar
- MFconnect- Fjartenging í skýjalausn fyrir yfirlit og bilanagreiningu úr fjarska
- 4 aflúrtakshraðar 540-540e-1000-1000e, stjórnrofar á afturbrettum
- Dráttarkrókur með vökvaútskoti
- Opnir beislisendar cat3 með kúlusettum
- Mótor hitari 220V
- Extra afkastamikil alternatorar(2x120 amp)
- Rafstýrður hnífrofi og tengipunktar til að gefa start
- Vatnsskilja á eldsneytikerfi
- Breið afturbretti sem ná útfyrir hjól(2,55m)
- Frambretti á snúningslið
- Dekk framan 540/65 R28 á heilsoðnum felgum
- Dekk aftan 650/65 R38 á heilsoðnum felgum
- Íslensk eigandahandbók
- Lyftir uppí 4,3 m hæð og 2,3 tonn í lyftigetu
- Vökvahraðtengi á gálga
- Fjöðrun á gálga
- 3ja svið og Euro/SMS tengirammi
Massey Ferguson 6S.180 Exclusive DynaVT
Massey Ferguson 6S.180
DynaVT ExclusivePöntun 2161989
Stærsta vélin í 6S línunni sem er hlaðin búnaði. Meðal búnaðar má nefna.- „Pure Power“ hreint afl AGCO POWER 4cyl. 4.9L mótor (SCR)
- DynaVT stiglaus skifting sem er búin að margsanna sig í gegnum árin fyrir endingu, þægindi og eldsneytissparnað
- 0,03-50km/klst aksturshraði.
- Hægt að velja um 2 svið fyrir mismunandi þarfir-Akur/flutningar
- Vökvavendigír stillanlegt átak fyrir áfram og afturábak.
- Bremsukúplun, nægir að nota bremsuna til að stöðva vélina og sleppa henni þar sem kúplings-stjórnun er innbyggð í bremsupedala
- Fjöðrun á framhásingu.
- Stillanleg fjöðrun á ökumannshúsi(Active)
- „Visio Roof“ með glerþakglugga sem eykur þægindi við ámoksturstækjavinnu
- Super Deluxe Grammer ökumannssæti með loftpúðafjöðrun og farþegasæti með öryggisbelti.
- Loftkæling
- Datatronic 5, 9“ snertiskjár með dráttarvélastillingum, ISOBUS og klár í myndavél
- Nýr Multipad stýripinni í armhvílu með öllum helstu stýringum í hendinni.
- Hraðstýri- Stillanlegt snúningsvægi á stýrishjóli
- Útvarp með CD, MP3, Buetooth og USB
- Útdraganlegir stórir hliðarspeglar með rafstillingu og hita.
- Afturrúðuþurrka.
- 2 gul snúningsljós á toppi
- Öflugur vinnuljóasapakki ásamt ökuljósum á hliðum
- Auka miðstöð í húsi við hægri framhornið
- Álagsstýrt(Load sensing) vökvakerfi með 190 L dælu
- LS vökvaúttök að aftan ásamt bakflæði
- 4 tvívirkar vökvaspólur aftan- allar rafstýrðar og forritanlegar
- Smitsöfnun frá vökvasneiðum
- Rafeindastyrt beisli og ein vökvasneið með tökkum úti á bretti
- Vökvavagnbremsuventill
- Loftvagnbremsuventlar
- Frambeisli 3200 kg
- Framaflúrtak 1000 snú/mín
- Vökvaúttak 1x sneið/set
- Tenging í ský, þá er hægt að tengjast vélinni úr fjarska og leysa einfalda bilanagreiningar. 5 ára áskrift innifalin.
- 4 aflúrtakshraðar 540-540e-1000-1000e, stjórnrofar á afturbrettum
- Dráttarkrókur með vökvaútskoti
- Opnir beislisendar cat3 með kúlusettum
- Mótor hitari 220V
- Extra afkastamikil alternatorar(2x120 amp)
- Rafstýrður hnífrofi og tengipunktar til að gefa start
- Vatnsskilja á eldsneytikerfi
- Breið afturbretti sem ná útfyrir hjól(2,55m)
- Breið frambretti á snúningslið
- Trelleborg dekkjagangur
- Dekk framan 540/65 R28 á heilsoðnum felgum
- Dekk aftan 650/65 R38 á heilsoðnum felgum
- Íslensk eigandahandbók
- Lyftir uppí 4,3 m hæð og 2,7 tonn í lyftigetu
- Vökvahraðtengi á gálga
- Fjöðrun á gálga
- 3ja svið og Euro tengirammi
Massey Ferguson 7S190 DynaVT Exclusive
- „Pure Power“ hreint afl AGCO POWER 6cyl. 6,6L mótor (SCR)
- DynaVT stiglaus skifting sem er búin að margsanna sig í gegnum árin fyrir endingu, þægindi og eldsneytissparnað
- 0,03-50km/klst aksturshraði.
- Hægt að velja um 2 svið fyrir mismunandi þarfir- akur/flutningar
- Vökvavendigír stillanlegt átak fyrir áfram og afturábak.
- Bremsukúplun, nægir að nota bremsuna til að stöðva vélina og sleppa henni þar sem kúplings-stjórnun er innbyggð í bremsupedala
- Frambeisli 3200 kg
- Framaflúrtak 1000 snú/mín
- Vökvaúttak 2x sneiðar/sett auk bakflæðis
- Fjöðrun á framhásingu.
- Stillanleg fjöðrun á ökumannshúsi með rafmagnstakka
- Sears Deluxe VRS ökumannssæti með loftpúðafjöðrun og farþegasæti með öryggisbelti.
- Sjálfvirk loftkæling og auka hita blásari við hægra framhorn stýrishúss
- Nýr Multipad stýripinni í armhvílu með öllum helstu stýringum í hendinni.
- Datatroniq 5- 9“ snerti tölvuskjár þar sem allar helstu stýringar vélarnar eru settar upp á aðgengilegan hátt
- Fieldstar 5- 9“ auk snertiskjár sem hægt að tengja við isobus tæki, myndavél eða nota sem GPS stýringu.
- Auto Guide Ready og hraðstýri
- Útvarp(CD, MP3, Bluetooth,Usb) með stillitökkum í armhvílu og skjá. Einnig innbyggðum hlóðnemi til að tala þráðlaust í símann
- Stórir útdraganlegir hliðarspeglar með hita og rafmagni
- Afturrúðuþurrka.
- 2 gul snúningsljós á toppi
- Öflug LED vinnuljósapakki- 16 ljósa pakki sem breytir nótt í bjartan dag
- Álagsstýrð(Load sensing) vökvakerfi með 190 L dælu
- LS vökvaúttök ásamt bakflæði
- 4 rafstýrðar tvívirkar vökvaspólur aftan. Ein með stjórnrofa á afturbretti.
- Rafstýrt lyftubeisli með lyftugetu uppá 9.600 Kg
- Vökvayfirtengi
- Vökvavagnbremsuloki
- Loftvagnbremsuloki
- 4 aflúrtakshraðar 540-540e-1000-1000e, stjórnrofar á afturbrettum
- Dráttarkrókur með vökvaútskoti
- Opnir beislisendar cat3.
- Mótor hitari 220V
- Breið afturbretti sem ná útfyrir hjól, frambretti með snúning
- Trelleborg dekk framan 600/65R28 á heilsoðnum felgum
- Trelleborg dekk aftan 650/65R42 á heilsoðnum felgum
- Íslensk eigandahandbók
Massey Ferguson 8S.225 Exclusive DynaVT
Massey Ferguson 8S.225 Exclusive DynaVT Pöntunnr: 1942782
Massey Ferguson hóf hönnun þessarar vélar með opnum huga og hlustaði á óskir bænda um allan heim. Lykilatriði sem komu frá ykkur bændum svo sem þörf fyrir þægindi og auðvelda stjórnun, miklum áreiðanleika, einfaldur og fullkomin stjórnbúnaður, skilvirkni í flutningi hámarks afls til jarðar og auðveld tenging við fjölhæfan tækjabúnað er meðal þess sem er haft í fyrirrúmi. Meðal búnaðar má nefna. Mótor- AGCO POWER 6cyl. 7.4L mótor (SCR) Stage 5.
- DynaVT stiglaus skifting sem er búin að margsanna sig í gegnum árin fyrir endingu, þægindi og eldsneytissparnað
- 0,03-50km/klst aksturshraði.
- Hægt að velja um 2 svið fyrir mismunandi þarfir- akur/flutningar
- Vökvavendigír stillanlegt átak fyrir áfram og afturábak.
- Bremsukúplun, nægir að nota bremsuna til að stöðva vélina og sleppa henni þar sem kúplings-stjórnun er innbyggð í bremsupedala
- „Active“ lúxus fjöðrun á framhásingu.
- „Active“ lúxus fjöðrun á ökumannshús
- Nýtt 3,4 rúmmetra hús býður upp á næsta stig hvað varðar þægindi, rúmmál og aðgengi stjórntækja.
- Einvörðungu 68dB sem gerir það eitt hljóðlátasta húsið á markaðnum.
- Góð stjórnun vélarinnar næst í gegn um stafræna mælaborðið, MFvDisplay, Datatronic 5 tölvuskjáinn og MultiPad stjórnstöngina
- Loftkæling með sjálfvirkri hitastillingu.
- „Semi Leather Automatic Air Suspended Swivel“ ökumannssæti, upphitað, loftræst með loftpúðafjöðrun og farþegasæti með öryggisbelti.
- Multipad stýripinni á sætisarmi.
- Datatronic 5- 9“ snertiskjár. Video Provision & Isobus ready.
- Auto Guide ready.
- Innbyggð myndavél í þaki.
- Breiðhorns hliðarspeglar með hita og rafstillingum
- Útvarp (CD spilari, MP3, SD-card,Bluetooth og USB/DAB+ ásamt stjórntökkum í armpúða ökumannssætis.
- Afturrúðuþurrka og þurrka á hægri hliðarrúðu. Rúðupiss.
- Hiti í afturrúðu
- 5 ára frí MF Connect tengiáskrift við vélina „Connectivity Module (ACM) for CAN data transfer“
- Task Doc
- Framkvæmdastjórnun í einum rofa“Headland managament“
- „Speedsteer“ stillanlegt hve mikið þarf að snúa stýri til að framhjól beygi.
- LS álagstýrð dæla sem gefur 205L/mín dælingu ásamt LS vökvaúttökum.
- 4 tvívirkar vökvaspólur með þrýstingslosun aftan. 2 stýrðar af Joystick og tvær „fingertip“ rafstýrðir hnappar.
- Framlyftustjórnun í Joystick stýripinna.
- Flæði og stjórnun útfærð í Datatronic 5
- Öflug LED vinnuljós(16 stk) framan og aftan. Ljós á handriðum og á afturbrettum. (Ljós við fótstig)
- Rafeindastýrt beisli með tökkum úti á bretti
- Vökvavagnbremsuventill
- Loftbremsuventill
- 4 hraða afllúttak 540/540e-1000/1000e með autostýringu og rofum á aftubretti.
- Útskjótanlegur dráttarkrókur
- Opnir beislisendar cat3
- Mótor hitari 220V og Jump start.
- Breið frambretti(á lið) og breið afturbretti(235cm)
- Dekk framan 600/65 R28 á heilsoðnum felgum
- Dekk aftan 650/65 R42 á heilsoðnum felgum á öxli
Massey Ferguson DM 408 TL
Massey Ferguson DM 408 TL
Miðjuhengd sláttuvél með 4 metra vinnslubreidd MF Turbolift vökvafjöðrun sem tryggir sláttuborðið liggi af jöfnun þunga á sverðinum yfir allt borðið auk þess sem það er auðvelt að stilla án verkfæra hversu mikil þyngd er á túnsverðinum. Sveiflast aftur í flutningstöðu Öryggisútsláttur sem slær vélinni aftur ef keyrt er mótstöðu auk þess að hafa „MF Drive Guard“ öryggisútslátt á hverjum disk. Drifskaftstengd driflína MF Professional sláttuborðið er með nettu horndrifi eru slitþolnar með lágri aflúttaksþörf, sem tryggir hagkvæman slátt með miklum afköstum. Stóri sláttudiskar sem skarast mikið til að tryggja hreinan slátt og hreinsa vel af sér uppskeruna í þungri og blautri uppskeru Mjöggott aðgengi að sláttuborðinu til vaðhalds og hægt að skipta um hnífa með einu handtaki Vinnslubreidd: 4,00 m Fjöldi diska: 8 Múgabreidd: 3,30 m Þyngd: 980 kg Aflþörf: 99 hp ATH Myndir eru af sambærilegum vélum Frekari upplýsingar á íslensku heimasíðu MFMassey Ferguson RK 451 DN
RK 451 DN
Einnar stjörnu lyftutengt rakstrarvél
4,5m vinnslubreidd- þvermál á stjörnu er 3,4m 12 armar með 4 tvöföldum tindum á hverjum armi "Tandem" hjólabúnaður til að fylgja landinu betur og raka upp hreinna fóður Auðvelt að setja í flutningstöðu og afar nett í vetrargeymslu með því að taka armana af og setja í statíf- og öryggisbogar smella upp Vélin hefur sterkar stjörnur, týpu 4 sem er með smyrjanlegar legur á 12 örmum, 4 tindum á hverjum armi. Armar eru umskiptanlegir hver um sig inn að braut, festir með aðeins 3 boltum. Brautin er stillanleg á einfaldan máta til að flýta/seinka upptöku tinda og móta múgan að þinni ósk. Tandem hjólabúnaður á hvorri stjörnu ásamt 2 nefhjólum. "Cardanic"fjöðrun á hverri stjörnu tryggir að hún fylgir landi afar vel. "Jet" hönnun tryggir að fremri hluti stjörnu lyftist fyrst í hífingu en aftari hluti stjörnu nemur fyrst við jörðu í sigi. Vélin er því ekki að róta jarðvegi upp í heyið.Massey Ferguson RK 762 TRC
RK 762 TRC rakstravél
Tvegja stjörnu miðjurakstravél
4 þrepa handstilltri vinnslubreidd frá 6,8 til 7,6 m Vinnslubreidd er breytt á afar léttan hátt án verkfæra og laus við vökvatjakka, vökvaslöngur og tilheyrandi slitþætti, hún læsist auðveldlega í valinni vinnslustöðu. Vélin hefur sterkar stjörnur, týpu 4 sem er með smyrjanlegar legur á 12 örmum, 4 tindum á hverjum armi. Armar eru umskiptanlegir hver um sig inn að braut, festir með aðeins 3 boltum. Brautin er stillanleg á einfaldan máta til að flýta/seinka upptöku tinda og móta múgan að þinni ósk. Tandem hjólabúnaður á hvorri stjörnu ásamt 2 nefhjólum. "Cardanic"fjöðrun á hverri stjörnu tryggir að hún fylgir landi afar vel. "Jet" hönnun tryggir að fremri hluti stjörnu lyftist fyrst í hífingu en aftari hluti stjörnu nemur fyrst við jörðu í sigi. Vélin er því ekki að róta jarðvegi upp í heyið. Tvöfaldur liður á drifskafti Fáanlegur aukabúnaður: Stjörnujafnari tryggir að stjörnurnar lyftast og síga samhliða sem tryggir stöðugleika í snúningi við enda túnspildunar Rafstýring á lyftingu stjarna Vökvastýrð vinnslubreidd 6,8 til 7,6 m Sölumenn sími 4800080 4800400 smellið á myndir í myndagallerý til að stækka þær- myndir geta verið af sambærilegum vélumMassey Ferguson RK 802 TRC
RK 802 TRC
Tvegja stjörnu miðjurakstravél
4 þrepa handstilltri vinnslubreidd frá 7,2 til 8,0 m Vinnslubreidd er breytt á afar léttan hátt án verkfæra og laus við vökvatjakka, vökvaslöngur og tilheyrandi slitþætti, hún læsist auðveldlega í valinni vinnslustöðu. Vélin hefur sterkar stjörnur, týpu 4 sem er með smyrjanlegar legur á 12 örmum, 4 tindum á hverjum armi. Armar eru umskiptanlegir hver um sig inn að braut, festir með aðeins 3 boltum. Brautin er stillanleg á einfaldan máta til að flýta/seinka upptöku tinda og móta múgan að þinni ósk. Tandem hjólabúnaður á hvorri stjörnu ásamt 2 nefhjólum. "Cardanic"fjöðrun á hverri stjörnu tryggir að hún fylgir landi afar vel. "Jet" hönnun tryggir að fremri hluti stjörnu lyftist fyrst í hífingu en aftari hluti stjörnu nemur fyrst við jörðu í sigi. Vélin er því ekki að róta jarðvegi upp í heyið. Tvöfaldur liður á drifskafti Fáanlegur aukabúnaður: Stjörnujafnari tryggir að stjörnurnar lyftast og síga samhliða sem tryggir stöðugleika í snúningi við enda túnspildunar Rafstýring á lyftingu stjarna Vinnslubreidd 7,2 til 8 m Sölumenn sími 4800080 4800400 Frekari upplýsingar á íslenskri heimasíðu Massey Ferguson: https://www.masseyferguson.com/is_is/product/hay-and-forage/mf-rakes.html Gott video af rakstravél https://www.youtube.com/watch?v=VxsL2p-arGs smellið á myndir í myndagallerý til að stækka þær, þær geta verið af sambærilegum vélumMassey Ferguson RK 802 TRC PRO
Tveggja stjörnu miðjurakstravél
4 þrepa handstilltri vinnslubreidd frá 7,2 til 8,0 m Vinnslubreidd er breytt á afar léttan hátt án verkfæra og laus við vökvatjakka, vökvaslöngur og tilheyrandi slitþætti, hún læsist auðveldlega í valinni vinnslustöðu. PRO vélin hefur sterkar stjörnur, týpu 5 sem er með smurfríar legur á 12 örmum, 4 tindum á hverjum armi. Armar eru umskiptanlegir hver um sig inn að braut, festir með aðeins 3 boltum. Brautin er stillanleg á einfaldan máta til að flýta/seinka upptöku tinda og móta múgan að þinni ósk. Tandem hjólabúnaður á hvorri stjörnu ásamt 2 nefhjólum. "Cardanic"fjöðrun á hverri stjörnu tryggir að hún fylgir landi afar vel. "Jet" hönnun tryggir að fremri hluti stjörnu lyftist fyrst í hífingu en aftari hluti stjörnu nemur fyrst við jörðu í sigi. Vélin er því ekki að róta jarðvegi upp í heyið. Lyfting á annari stjörnu í vinnslu. Tvöfaldur liður á drifskafti Fáanlegur aukabúnaður: Stjörnujafnari tryggir að stjörnurnar lyftast og síga samhliða sem tryggir stöðugleika í snúningi við enda túnspildunar Rafstýring á lyftingu stjarna Vökvastýrð vinnslubreidd 7,2 til 8 m Frekar upplýsingar á íslensku heimasíðu MF: https://www.masseyferguson.com/is_is/product/hay-and-forage/mf-rakes.html Gott video af vélinni https://www.youtube.com/watch?v=tyA8ttNDgwE Sölumennn 4800080 4800400 smellið á myndir í myndagallerý til að stækka þær- Myndir eru af sambærilum vélum *Með fyrirvara um innsláttarvillurMassey Ferguson TD 1028X TRC krækjutinda snúningsvél
Einstök snúningsvél sem byggð er á Lely Lotus snúningsvélunum sem hafa gert það afar gott fyrir góða vinnslu, afköst og áræðanleika. Auk þess að vera einstaklega vel hönnuð frá upphafi til enda þá eru krækjutindarnir sem skera hana frá öðrum vélum hversu vel hún hreinsar upp uppskeruna og skilar yfirburðar vinnslu.
-
Einstök hönnun krækjutindana flytur 50% meiri uppskeru í einum hring heldur en venjuleg útfærsla á snúningstindum auk þess að lengri/neðri tindurinn snýst 12% hraðar en sá styttri og kastar því blautara grasinu sem er undir lengra(og lendir ofaná)
-
Með krækjutindunum næst mun betri uppsópun á uppskerunni með flatari(og stærri) snertiflöt á grassvörðin en með venjulegum tindum
-
Ákjósanlegur snúningshraði á aflúrtaki er 400-450 snúningar/min sem skilar meiri eldneytissparnaði
-
Stilling á vinnsluhæð er afar einföld með sveif auk þess sem það eru 5 valmöguleikar á halla stjörnunar fyrir hámarks afköst og vinnslu
-
Að meðaltali er hægt að keyra 25% hraðar með krækjutinda vélunum en þeim venjulegu auk þess sem þær höndla betur mikla uppskeru
-
Tindaöryggi er á öllum tindum og detta því ekki af ef þeir brotna og valda skaða í þeim vélum sem eftir koma
-
TD 1028X TRC eru dragtengd á flutningsvagni sem afar auðvelt er að setja í og taka úr fluttningsstöðu með vökva
-
Flutningshjól snerta alltaf jörð í vinnslu fyrir jafnari þyngd á stjörnurnar
-
Snúningsliður er töluvert fyrir aftan beisli sem stuðlar að því að snúningsvélin eltir alltaf hjólfar dráttarvélar og gefur því mikla lipurð
-
Heimasíða Massey Ferguson
-
Gagnlegt myndband